|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: worden.
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: worden.

abgegeben worden sein [Fundstück]
að vera í óskilum
Dir ist geholfen worden.
Þér hefur verið hjálpað.
Sie ist pensioniert worden.
Hún er komin á eftirlaun.
als wäre jd. vom Erdboden verschluckt worden
eins og jörðin hafi gleypt e-n
Das Auto ist regelmäßig von der Werkstatt gewartet worden.
Bíllinn hefur reglulega verið yfirfarinn af verkstæðinu.
Das lateinische Wort "fenestra" ist zu dem Wort "Fenster" eingedeutscht worden.
Latneska orðið "fenestra" hefur verið tekið upp sem orðið "Fenster" í þýsku.
Den Kindern war geholfen worden.
Börnunum hafði verið hjálpað.
Der Anführer der Rebellen soll festgenommen worden sein.
Foringi uppreisnarmanna mun hafa verið handtekinn.
Der Bischof ist heftig kritisiert worden.
Biskupinn hefur sætt mikilli gagnrýni.
Der Pass ist in Reykjavik ausgestellt worden.
Vegabréfið var gefið út í Reykjavík.
Der Spieler ist gefoult worden.
Brotið hefur verið á leikmanninum.
Der Tiefstand ist erreicht worden.
Botninum hefur verið náð.
Die beiden Polizisten waren geschmiert worden.
Báðum lögreglumönnunum hafði verið mútað.
Die Demonstration war von der zuständigen Behörde genehmigt worden.
Mótmælin voru heimiluð af til þess bærum yfirvöldum.
Die Firma ist von der Konkurrenz übernommen worden.
Fyrirtækið hefur verið tekið yfir af keppinautinum.
Die Gefangenen sind von ihren Bewachern gequält worden.
Föngunum hefur verið misþyrmt af fangavörðunum.
Die Kirche ist vor hundert Jahren gebaut worden.
Kirkjan var byggð fyrir hundrað árum.
Die Rede ist auf Tonband festgehalten worden.
Ræðan var tekin upp á segulband.
Die Verbindung ist unterbrochen worden.
Sambandið slitnaði hjá mér.
Dieses Buch ist in Frankfurt verlegt worden.
Þessi bók var gefin út í Frankfurt.
Er ist darüber nicht unterrichtet worden.
Honum hefur ekki verið skýrt frá þessu.
Er ist der Tat überführt worden.
Verknaðurinn hefur sannast á hann.
Er ist gerade mit der Bearbeitung des Falls befasst worden.
Hann er nýbyrjaður að sinna úrvinnslu málsins.
Er ist so sehr verprügelt worden, dass er im Bett liegt.
Hann hefur verið hýddur svo mikið að hann liggur í rúminu.
Er ist von seinem Vorgesetzen immer geduckt worden.
Hann hefur alltaf verið haldið niðri af yfirmanni sínum.
Er ist zum Abteilungsleiter befördert worden.
Hann hefur verið hækkaður í stöðu deildarstjóra.
Ihre Firma ist mir sehr empfohlen worden.
Það var mælt mjög með fyrirtæki þínu við mig.
In diesem Betrieb ist schlecht gewirtschaftet worden.
Þetta fyrirtæki hefur verið illa rekið.
Mir ist mein Auto gestohlen worden.
Bílnum mínum hefur verið stolið frá mér.
Rom ist (auch) nicht an einem Tag erbaut worden.
Róm var ekki byggð á einum degi.málshát.
Sie ist nachts überfallen worden.
Ráðist var á hana að næturlagi.
Sie ist zu einem Vorstellungsgespräch eingeladen worden.
Henni var boðið í viðtal vegna umsóknar.
Sie sind im Gefängnis schlecht behandelt worden.
Þeir þurftu að sæta illri meðferð í fangelsinu.
mit einem silbernen Löffel im Mund geboren worden sein [Idiom]
að vera fæddur með silfurskeið í munninum [orðtak]
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung