|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: orð
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: orð

NOUN   orð | orðið | orðs | orð
orð {hv}
Wort {n}
Ausdruck {m}
orð {hv} [í erlendu máli]
Vokabel {f}
orð {hv} [bón]
Bitte {f}
orð {hv} [loforð]
Zusage {f}
Versprechen {n}
Zusicherung {f}
orð {hv} [orðsending]
Nachricht {f} [Mitteilung, Botschaft]
orð {hv} [orðstír]
Ansehen {n}
Leumund {m}
Renommee {n}
Reputation {f} [geh.]
Ruf {m} [Ansehen, Leumund]
orð {hv} [ummæli]
Bemerkungen {pl}
Ausführungen {pl}
Auslassungen {pl} [Äußerungen, Bemerkungen]
að misskilja orð e-s
jds. Worte verkennen
afleitt orð {hv}
Derivation {f}mál.
alvöruþrungin orð {hv.ft}
eindringliche Worte {pl}
fleyg orð {hv.ft}
geflügelte Worte {pl}
lofsamleg orð {hv.ft}
Streicheleinheiten {pl} [Lob]
orð {hv} ársins
Wort {n} des Jahresmál.
samhljómt orð {hv}
Homophon {n}mál.
samsett orð {hv}
Komposition {f}mál.
skylt orð {hv}
verwandter Begriff {m} [Synonym]
e-ð eru innantóm orð
etw. ist Schall und Rauch
að boða Guðs orð
das Wort Gottes verkündigen
að færa e-ð í orð
etw. in Worten ausdrücken
að hafa orð e-s fyrir e-u
jdm. aufs Wort glauben
að halda orð sín
sein Wort halten
zu seinem Wort stehen
að viðhafa ljót orð
grobe Worte gebrauchen
Ég á ekki orð.
Ich bin völlig sprachlos.orðtak
að búa til nýtt orð
ein neues Wort schöpfen
að fá orð í eyra
einen Verweis bekommen
að geta sér gott orð
Ansehen erlangen
sich einen Namen machen
að leggja e-m orð í munn
jdm. die Worte in den Mund legen
að standa við orð sín
sein Wort halten
ekki eitt einasta orð {hv}
kein Sterbenswörtchen {n}
orð {hv.ft} í tíma töluð
rechtzeitige Bemerkung {f}
orð {hv} á móti orði
Aussage {f} gegen Aussage
"Er" er eins atkvæðis orð.
"Er" ist ein einsilbiges Wort.
Áttu til orð yfir þetta!
Hast du Töne!
Eftir það gaf hann ekki frá sér eitt aukatekið orð.
Danach gab er kein Wort mehr von sich.
Ég kann þrjú orð á finnsku.
Ich kann drei Wörter auf Finnisch.
Ég missti þetta orð óvart út úr mér.
Dieses Wort ist mir unvorsichtigerweise entschlüpft.
Ég veit ekki hvað þetta orð þýðir.
Ich weiß nicht, was dieses Wort bedeutet.
Ég vil ekki heyra eitt aukatekið orð meira!
Ich will keinen Ton mehr hören!
Ekki orð af þessu er satt!
Kein Wort ist wahr daran!
Fyrir því gef ég þér mitt orð!
Darauf gebe ich dir mein Wort!
Hann gerði það fyrir mín orð.
Er hat es auf meine Bitte hin getan.
Hann hefur slæmt orð á sér.
Er hat einen üblen Ruf.
Hann kallaði nokkur orð á eftir henni.
Er rief ein paar Worte hinter ihr her.
Hann mælti nokkur óskiljanleg orð.
Er sprach einige unverständliche Worte.
Hann notar útlend orð til að vekja hrifningu fólks.
Er gebraucht Fremdwörter, um die Leute zu beeindrucken.
Hann sagði ekki orð allt kvöldið.
Er sprach den ganzen Abend kein Wort.
Hann stóð við orð sín.
Er hielt sein Wort.
Hvernig á að bera þetta orð fram?
Wie spricht man dieses Wort aus?
meira en orð fá lýst {adv}
mehr als Worte beschreiben können
Mynd segir meira en þúsund orð.
Ein Bild sagt mehr als tausend Worte.málshát.
Orð hans drukknuðu í hlátrasköllum.
Seine Worte gingen im allgemeinen Gelächter unter.
Orð hans höfðu mikil áhrif á mig.
Seine Worte haben mich schwer beeindruckt.
Orð hans leita enn á huga minn.
Seine Worte sind mir noch lange nachgegangen.
Orð hennar leiftra af háði.
Ihre Worte triefen vor Spott.
Ritgerðin á að vera 200 orð.
Der Aufsatz soll die Wortzahl von 200 haben.
svo orð sé á gerandi {adj}
nennenswert
að draga saman texta í nokkur orð
einen Text in wenigen Worten zusammenfassen
að eiga ekki til aukatekið orð
völlig sprachlos sein
að fá orð í eyra frá e-m
etw./was von jdm. zu hören bekommen/kriegen
að hafa á sér gott orð
einen guten Ruf haben
einen guten Leumund haben
að hafa slæmt orð á sér
anrüchig sein
að koma hugsunum sínum í orð
seine Gedanken in Worte fassen
að láta sig orð annarra engu skipta
sich stur stellen [ugs.] [pej.] [Redewendung]
að leggja orð hans út á verri veg
seine Worte negativ auslegen
seine Worte schlecht auslegen
að leggja orð í belg í e-u
bei etw.Dat. mitreden
bei etw. eine Anmerkung machen
að undirstrika rangt skrifuð orð með rauðu
die falsch geschriebenen Wörter rot unterstreichen
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung