Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   LA   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   |   SK   FR   HU   PL   NL   SQ   ES   IS   RU   SV   NO   FI   IT   CS   DA   PT   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Bücher
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Bücher

NOUN   das Buch | die Bücher
Bücher {pl}
bækur {kv.ft}
Bücher verlegen
að gefa út bækur
alte Bücher {pl}
fornrit {hv}saga
auf Bücher versessen [liest gerne]
bókhneigður {adj}
Ich lese gerne Bücher.
Mér finnst gaman að lesa bækur.
Sie vergaß ihre Bücher.
Hún gleymdi bókunum sínum.
Wir haben viele Bücher.
Við eigum margar bækur.
Bücher {pl} und sonstiges Eigentum
bækur {kv.ft} og aðrar eignir
Alle seine Bücher sind sorgfältig mit seinem Namen versehen.
Allar bækur hans eru kirfilega merktar.
Auf dem Tisch war ein Haufen Bücher.
Á borðinu var hrúga af bókum.
Bücher stapelten sich zuhauf auf Tischen und Stühlen.
Bækur hlóðust upp í stöflum á borðum og stólum.
Bücher unterliegen dem ermäßigten Mehrwertsteuersatz.
Bækur falla undir lægra virðisaukaskattsþrep.
Das sind nicht eure Bücher, sondern unsere.
Þetta eru ekki ykkar bækur heldur okkar.
Die Bücher erzählen von der Kindheit von Salvör Valgerður Jónsdóttir, die Salka Valka von ihrer Mutter genannt wird.
Bækurnar segja uppvaxtarsögu Salvarar Valgerðar Jónsdóttur, sem er kölluð Salka Valka af móður sinni.
Die Bücher liegen alle übereinander.
Bækurnar eru í stafla.
Die Bücher sind jetzt in der Bücherei zugänglich.
Bækurnar eru nú aðgengilegar á bókasafninu.
Die Bücher stehen in den unteren Fächern, darüber liegen die Noten.
Bækurnar standa í neðri hólfunum, þar fyrir ofan liggja nóturnar.
Diese beiden Bücher hat er mir geliehen.
Hann lánaði mér báðar þessar bækur.
Diese Bücherei leiht Bücher aus.
Þetta bókasafn lánar út bækur.
Dieser Verlag verlegt Bücher und Zeitungen.
Þetta forlag gefur út bækur og blöð.
Er kam mit einem Arm voller Bücher.
Hann kom inn með fangið fullt af bókum.
Hier sind die Bücher meiner Schwester.
Hér eru bækur systur minnar.
Ich habe mir gerade ein neues Buch gekauft - apropos Bücher, du wolltest mir doch mal ein paar Romane empfehlen.
Ég er nýbúinn að kaupa mér nýja bók - talandi um bækur, þú vildir mæla með nokkrum skáldsögum við mig.
Ich lasse dir die Bücher bis morgen.
Ég leyfi þér að hafa bækurnar til morguns.
Ihre Bücher nehmen mich ganz gefangen.
Bækurnar hennar halda mér föngnum.
Kommst du an die Bücher heran, die oben im Regal stehen?
Nærðu upp í bækurnar sem eru uppi á hillunni?
Morgen hole ich mir meine Bücher wieder.
Á morgun sæki ég bækurnar mínar aftur.
Schaff doch endlich die geliehenen Bücher fort!
Farðu nú loksins að skila bókunum sem þú ert með í láni!
Sie schaut sich die Bücher an.
Hún er að líta á bækurnar.
Sind das Ihre Bücher, Frau Müller?
Eru þetta bækurnar yðar, frú Müller?
Was für Bücher liest er?
Hvers konar bækur les hann?
Wichtig ist nicht, wie viele Bücher du liest, sondern welche Bücher du liest.
Það mikilvæga er ekki hversu margar bækur þú lest heldur hvaða bækur þú lest.
Wo kommen die Bücher hin?
Hvar eiga bækurnar að vera?
Bücher in ein Regal einräumen
að raða bókum í hillu
die Bücher im Regal unterbringen
að koma bókunum fyrir í hillunni
nach oben | home© 2002 - 2020 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung