Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   LA   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   |   SK   FR   HU   NL   PL   IS   ES   SQ   RU   SV   NO   FI   IT   CS   PT   DA   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Brot
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Brot

Brot {n}
brauð {hv}mat.
Brot {n} [Lebensunterhalt]
lífsbrauð {hv} [framfærsla]
Brot backen
að baka brauðmat.
Brot backen [bei niedriger Temperatur im Wasserbad]
að seyða brauð
belegtes Brot {n}
smurbrauð {hv}mat.
flüssiges Brot {n} [ugs.] [hum.]
bjór {k}mat.
frisches Brot {n}
nýtt brauð {hv}mat.
halbes Brot {n}
hálft brauð {hv}
hartes Brot {n}
hart brauð {hv}mat.
Scheibe Brot {f}
brauðsneið {kv}mat.
Stück {n} Brot
brauðbiti {k}mat.
tägliches Brot {n} [etwas Alltägliches]
daglegt brauð {hv}
tägliches Brot {n} [fig.]
viðurværi {hv}
ungesäuertes Brot {n}
ósýrt brauð {hv}bibl.mat.
ein Brot streichen
að smyrja brauð
in jds. Brot stehen
að vera í þjónustu e-s
Brot {n} mit Schmalz
brauð {hv} með flotimat.
Das Brot ist alle.
Brauðið er búið.
Er schneidet das Brot.
Hann sker brauðið.
Butter aufs Brot streichen
að smyrja smjöri á brauð
Hefe {f} für das Brot
ger {hv} í brauðiðmat.
Schimmel {m} auf dem Brot
mygla {kv} á brauðinu
Brot wird aus Mehl gebacken.
Brauð er bakað úr mjöli.
Das Brot muss eine Stunde backen.
Brauðið þarf að bakast í eina klukkustund.
Das Maismehl gibt dem Brot eine körnige Struktur.
Maísmjölið gefur brauðinu kornótta áferð.
Der alte Mann bröckelte das Brot in die Suppe.
Gamli maðurinn muldi brauðið í súpuna.
Er backte aus eigener Initiative Brot.
Hann bakaði brauð upp á sitt eindæmi.
Er taucht manchmal sein Brot in den Kaffee.
Hann bleytir stundum brauðið sitt í kaffinu.
Gib mir bitte ein Stück Brot.
Vinsamlegast gefðu mér brauðbita.
Heute gibt es Würstchen mit Senf und Brot.
Í dag höfum við pylsur með sinnepi og brauði.
Ich muss noch beim Bäcker vorbeigehen und ein Brot kaufen.
Ég þarf að koma við hjá bakaranum og kaupa brauð.
Ich schmiere dir eine Scheibe Brot.
Ég smyr handa þér brauðsneið.
Ich vergaß, Brot zu kaufen.
Ég gleymdi að kaupa brauð.
Kommen wir mit dem Brot hin, oder soll ich noch eins kaufen?
Komumst við af með brauðið eða á ég að kaupa enn eitt?
Noch nie war erzwungenes Brot gesegnet. [Unrecht Gut gedeiht nicht.]
Aldrei blessast ófrjálst brauð þó ávaxtist.málshát.
Seine Nahrung besteht aus Wasser und Brot.
Næring hans samanstendur af vatni og brauði.
Sie belegte ihr Brot mit Wurst und Käse.
Hún setti pylsu og ost ofan á brauðið sitt.
Unser tägliches Brot gib uns heute. [Vaterunser]
Gef oss í dag vort daglegt brauð.trúarbr.
Wenn du Hunger hast, kannst du das Brot essen.
Ef þú ert svangur geturðu borðað brauðið.
Wes Brot ich ess, des Lied ich sing.
Maður bítur ekki í höndina sem fæðir mann.málshát.
das Brot in Milch weichen
að mýkja brauðið í mjólk
hartes Brot nicht beißen können
að geta ekki bitið sundur hart brauð
sich eine Scheibe Brot abschneiden
að skera sér brauðsneið
nach oben | home© 2002 - 2021 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung