|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Gelegenheit
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Gelegenheit

Gelegenheit {f}
tækifæri {hv}
bei Gelegenheit
við hentugleika {adv}
passende Gelegenheit {f}
hentugleiki {k}
die Gelegenheit ergreifen
að grípa tækifærið
eine Gelegenheit bekommen
að fá tækifæri
eine Gelegenheit benutzen
að nota tækifæri
eine Gelegenheit sehen
að sjá sér leik á borði [óeiginl.]
bei der nächsten Gelegenheit
við næsta tækifæri {adv}
Er benutzt jede Gelegenheit.
Hann notar hvert tækifæri.
die Gelegenheit zu etw. haben
að hafa tök á e-u
að hafa tækifæri til e-s
að gefast tækifæri á e-u [e-m gefst tækifæri]
zu etw. eine Gelegenheit bekommen
að fá tækifæri til e-s
bei jeder passenden und unpassenden Gelegenheit
í tíma og ótíma {adv}
Eine so wundersame Gelegenheit kommt einem nicht alle Tage unter.
Maður fær ekki svona frábært tækifæri á hverjum degi.
Er nahm die Gelegenheit wahr.
Hann notaði tækifærið.
Er nutzt jede Gelegenheit, Geld zu verdienen.
Hann notar hvert tækifæri til að græða peninga.
Er verpennt die Gelegenheit, seinen Freund vor der Abfahrt noch anzurufen.
Hann missir af tækifærinu að hringja í vin sinn fyrir brottförina.
Lass uns bei Gelegenheit genauer darüber reden.
Við skulum ræða þetta nánar við hentugleika.
Sie benutzte die Gelegenheit, um ihr Anliegen vorzutragen.
Hún notaði tækifærið til að bera fram mál sitt.
eine Gelegenheit zu/für etw. sein
að vera tækifæri til e-s
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung