|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Geschäft
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Geschäft

Geschäft {n}
verslun {kv}viðsk.
búð {kv}
sölubúð {kv}
Das Geschäft blüht.
Viðskiptin blómstra.
das Geschäft ankurbeln
að örva viðskiptin
ein Geschäft boykottieren
að sniðganga verslun
ein Geschäft führen
að reka fyrirtæki
Das Geschäft geht gut.
Verslunin gengur vel.
Das Geschäft macht Gewinn.
Verslunin skilar ágóða.
Ich gehe zum Geschäft.
Ég fer í búðina.
Wir vergrößern das Geschäft.
Við erum að stækka búðina.
Geschäft {n} für gebrauchte Autoteile
partasala {kv}ökut.viðsk.
Am Ende des Tages wird im Geschäft abgerechnet.
Í lok dagsins er gert upp í versluninni.
Da drüben in dem Geschäft verleihen sie Fahrräder.
Í versluninni þarna hinu megin leigja þeir út reiðhjól.
Das Geschäft ist vorübergehend geschlossen.
Verslunin er lokuð um tíma.
Das Geschäft schließt um 18 Uhr.
Búðin lokar kl. 18.
Das Geschäft wird um acht Uhr geöffnet.
Verslunin er opnuð kl. átta.
Dieses Geschäft hat uns nur Verlust eingebracht.
Þessi viðskipti höfðu einungis tap í för með sér fyrir okkur.
Er ging in das Geschäft hinein.
Hann fór inn í búðina.
Er hat das Geschäft aufgebaut.
Hann hefur byggt upp verslunina.
Er hat sein privates Vermögen in das Geschäft gebuttert.
Hann lagði eigin fjármuni í fyrirtækið.
Er lässt kein gutes Geschäft aus.
Hann sleppir aldrei góðum viðskiptum.
Er verließ das Geschäft, ohne etwas gekauft zu haben.
Hann fór út úr búðinni án þess að hafa keypt nokkuð.
Ihre Tochter hat das Geschäft übernommen.
Dóttir hennar hefur tekið við versluninni.
In dem Geschäft steckt eine Menge Geld.
Í versluninni er bundið mikið fé.
Leider müssen wir unser Geschäft Ende des Jahres schließen.
Því miður verðum við að hætta með verslunina í lok ársins.
Sie wandelten das Geschäft in ein Restaurant um.
Þeir breyttu búðinni í veitingastað.
Unser Geschäft existiert bereits seit 1875.
Verslunin okkar er búin að vera við lýði alveg síðan 1875.
Unsere Wohnung ist im ersten Stock, und darunter ist das Geschäft.
Íbúðin okkar er á annarri hæð, þar fyrir neðan er verslunin.
Wir schließen das Geschäft in wenigen Minuten.
Við lokum versluninni eftir nokkrar mínútur.
Wir sind an dem Geschäft sicher schon vorüber.
Við erum örugglega komin fram hjá búðinni.
aus einem Geschäft Einkünfte beziehen
að hafa tekjur af viðskiptum
das Geschäft in Schwung halten
að halda versluninni gangandi
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung