|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   UK   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Junge
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Junge

Junge {m}
strákur {k}
piltur {k}
drengur {k}
gutti {k}
sveinn {k}
snáði {k}
stráksi {k}
dengsi {k} [talm.]
yngissveinn {k} [gamalt]
(kleiner) Junge {m}
drenghnokki {k}
strákhnokki {k}
stráksnáði {k}
blonder Junge {m}
ljóshærður strákur {k}
böser Junge {m}
óknyttastrákur {k}
ein Junge {m} [»ein« betont; nicht mehrere]
einn strákur {k}
hyperaktiver Junge {m}
ofvirkur strákur {k}
junge Dame {f}
ungfrú {kv}
junge Mädchen {pl}Akk.
ungar stelpur {kv.ft}
junge Mädchen {pl}Nom.
ungar stelpur {kv.ft}
kleiner Junge {m}
peyi {k}
patti {k}
hnokki {k}
smástrákur {k}
sveinstauli {k} [niðr.]
polli {k} [talm.] [strákur]
magerer Junge {m}
horaður strákur {k}
neunjähriger Junge {m}
níu ára skrákur {k}
Papas Junge {m}
pabbadrengur {k}
pabbastrákur {k}
unartiger Junge {m}
óknyttastrákur {k}
ungehorsamer Junge {m}
pjakkur {k} [grallari]
Na, alter Junge! [ugs.]
Jæja, gamli minn! [talm.]
Junge {m} vom Land
sveitastrákur {k}
Er fördert junge Künstler.
Hann styður ungt listafólk.
Das junge Paar wurde im Rathaus getraut.
Unga parið var gefið saman í ráðhúsinu.
Der Junge begann zu weinen.
Strákurinn fór að gráta.
Der Junge brauchte lange, um über den Verlust seines Vaters hinwegzukommen.
Drengurinn var lengi að jafna sig eftir föðurmissinn.
Der Junge hat den Lehrer mit seiner Unaufmerksamkeit gereizt.
Drengurinn skapraunaði kennaranum með athyglisleysi sínu.
Der Junge hat eine Katze angebracht.
Drengurinn kom með kött (heim).
Der Junge hat eine riesige Beule am Kopf. Kein Wunder, dass er so geweint hat.
Strákurinn er með risastóra kúlu á höfðinu. Engin furða að hann grét svona mikið.
Der Junge hat es einfach drauf.
Strákurinn er bara með þetta.
Der Junge hat ihr die Tasche weggerissen.
Strákurinn reif af henni töskuna.
Der Junge hat sich im Wald verirrt.
Strákurinn villtist í skóginum.
Der Junge ist ein kleiner Schmutzfink.
Drengurinn er dálítill sóði.
Der Junge ist noch schüchtern.
Strákurinn er enn þá feiminn.
Der Junge ist sehr ruhig.
Drengurinn er mjög fyrirferðarlítill.
Der Junge ist stark geworden.
Strákurinn er orðinn sterkur.
Der Junge machte für seinen Geburtstag eine Wunschliste.
Strákurinn gerði óskalista fyrir afmælið sitt.
Der Junge stolperte und fiel in den Schlamm.
Drengurinn hrasaði og datt ofan í drulluna.
Der Junge wurde aus dem Spiel ausgegrenzt.
Drengurinn var hafður út undan í leiknum.
Der Junge wurde wahrscheinlich entführt.
Drengnum var sennilega rænt.
Der Junge zog eine Niete auf der Tombola.
Drengurinn dró núll á tombólunni.
Der kleine Junge hat sich die Bonbons gegrapscht.
Litli drengurinn hrifsaði til sín sælgætið.
Der kleine Junge kann sich schon allein die Schuhe zubinden.
Litli strákurinn getur orðið aleinn reimað skóna sína.
Der Regisseur sucht junge Talente.
Leikstjórinn leitar að ungu hæfileikafólki.
Eine junge Schauspielerin spielt die Hauptrolle in der Aufführung.
Ung leikkona fer með aðalhlutverkið í sýningunni.
Er ist der größte Junge.
Hann er hæsti strákurinn.
Er verführt gern junge Mädchen.
Hann dregur gjarnan ungar stúlkur á tálar.
Ich denke, der Junge hat zugenommen.
Mér sýnist strákurinn hafa bætt á sig.
Ihr Junge gebraucht die Säge schon sehr geschickt.
Strákurinn hennar beitir söginni mjög haganlega.
Junge Leute streben nach Unabhängigkeit.
Ungt fólk sækist eftir sjálfstæði.
Der Junge, der den Wind einfing.
Drengurinn sem beislaði vindinn. [William Kamkwamba]F
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung