|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   IT   SQ   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   BS   SR   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Lage
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Lage

Lage {f}
staða {kv}
lega {kv}
ástand {hv}
aðkoma {kv}
stelling {kv}
aðstæður {kv.ft}
ástæður {kv.ft} [aðstæður]
afstaða {kv} [staðsetning í rúmi]
Lage {f} [Situation]
aðstaða {kv}
finanzielle Lage {f}
afkoma {kv}
efnahagur {k}
fjárhagsaðstæður {kv.ft}
fjárhagsstaða {kv}fjár.
geographische Lage {f}
hnattstaða {kv}
kritische Lage {f}
hættuleg staða {kv}
missliche Lage {f}
vandræðaástand {hv}
ökonomische Lage {f}
ástand {hv} [efnahagsástand]hagkerfi
schlimme Lage {f}
vandræði {hv.ft}
wirtschaftliche Lage {f}
efnahagsaðstæður {kv.ft}hagkerfi
die Lage sondieren
að kanna ástandið
die wirtschaftliche Lage {f}
staðan {kv} í efnahagslífinu
dünne Lage {f} Schnee
föl {kv}veðurfr.
Ernst {m} der Lage
alvara {kv} málsins
Die Lage ist ernst.
Nú er illt í efni.
Það / Nú er alvara á ferðum.
Die Lage ist unverändert.
Staðan er óbreytt.
Die Lage verschlechtert sich.
Það harðnar á dalnum.
nach Lage der Dinge
eins og mál standa {adv}
Herr der Lage sein
að hafa vald á hlutunum
in günstiger Lage sein
að eiga hægt aðstöðu [gamalt]
Die Krise brachte die Bauern in eine bedrängte Lage.
Kreppan þrengdi hag bænda.
Die Lage hat sich verbessert.
Staðan hefur batnað.
Die Lage ist allmählich von Jahr zu Jahr schwieriger geworden.
Ástandið hefur smám saman orðið erfiðara ár frá ári.
Die Lage ist so, dass ...
Það hagar svo til að ...
Die Lage ist wirklich ernst.
Staðan er grafalvarleg.
Die Lage spitzt sich zu.
Staðan er orðin alvarlegri.
Die Lage verschärfte sich nach dem zweiten Erdbeben.
Ástandið versnaði eftir seinni jarðskjálftann.jarð.
Die wirtschaftliche Lage ist schlecht.
Efnahagsástandið er bágborið.
Diese Soldaten sahen nicht so aus, als ob sie in der Lage wären, den Krieg zu gewinnen.
Þessir hermenn voru ekki þesslegir að þeir gætu unnið styrjöldina.
Es bleibt abzuwarten, ob sich die Lage bessern wird.
Nú er að sjá og bíða hvort ástandið skánar.
Es ist zu befürchten, dass sich die Lage weiter verschlechtert.
Óttast má að ástandið eigi enn eftir að versna.
Hat sie Verständnis für deine Lage gezeigt?
Hefur hún sýnt aðstæðum þínum skilning?
Ich bin leider nicht in der Lage, dir zu helfen.
Ég er því míður ekki í aðstöðu til að hjálpa þér.
Ich bin nicht in der Lage, dies zu verstehen.
Mér er fyrirmunað að skilja þetta.
Sie war nicht in der Lage, seine leidenschaftlichen Gefühle zu erwidern.
Hún gat ekki endurgoldið eldlegar tilfinningar hans.
Versuch doch mal, dich in meine Lage zu versetzen!
Reyndu nú einu sinni að setja þig í mín spor!
Wir befinden uns in der glücklichen Lage, einen großen Garten zu haben.
Við búum vel að hafa svona stóran garð.
Wir haben ein Haus in ruhiger Lage.
Við eigum hús á rólegum stað.
Wir hatten den Ernst der Lage völlig verkannt.
Við áttuðum okkur engan veginn á alvarleika málsins.
sich (nicht) in der Lage sehen, etw. zu tun
að sjá sér (ekki) fært að gera e-ð
voll und ganz in der Lage sein, sich seinen Lebensunterhalt zu verdienen
að vera fullfær um að vinna fyrir sér
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung