|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Prüfung
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Prüfung

Prüfung {f}
próf {hv}
námsmat {hv}mennt.
Prüfung {f} [geh.] [Heimsuchung]
prófraun {kv}
klinische Prüfung {f} [klinische Studie]
klínísk tilraun {kv}læknisfr.lyf
leichte Prüfung {f}
auðvelt próf {hv}
mündliche Prüfung {f}
munnlegt próf {hv}mennt.
schriftliche Prüfung {f}
skriflegt próf {hv}
schwere Prüfung {f}
erfitt próf {hv}
eine Prüfung ablegen
að taka próf
eine Prüfung bestehen
að ná prófi
að standast prófmennt.
eine Prüfung machen
að taka próf
eine Prüfung packen [ugs.]
að ná prófi
eine Prüfung schaffen
að ná prófi
jdn. einer Prüfung unterziehen
að láta e-n undirgangast próf
Lösung {f} einer Prüfung
prófúrlausn {kv}mennt.
bei der Prüfung durchgekommen
að standast prófið
durch eine Prüfung rasseln [ugs.] [durchfallen]
að falla á prófi
Als Vorbereitung auf die Prüfung machen wir heute eine Wiederholung.
Til undirbúnings fyrir prófið förum við í upprifjun í dag.
Das war der theoretische Teil der Prüfung.
Þetta var bóklegi hlutinn af prófinu.
Das war eine verflixt schwierige Prüfung. [ugs.]
Þetta var helvíti erfitt próf.
Der Student wurde zur Prüfung zugelassen.
Stúdentinum var leyft að fara í prófið.
Die Prüfung war teuflisch schwer.
Prófið var djöfullega þungt.
Er entdeckte den Fehler lange nach der Prüfung.
Hann uppgötvaði villuna löngu eftir prófið.
Er hat die Prüfung bestanden.
Hann stóðst prófið.
Er hat die Prüfung hinter sich.
Hann er nú búinn með prófið.
Er hat die Prüfung mit der Note "gut" bestanden.
Hann stóðst prófið með einkunninni "gott".
Er hat die Prüfung nicht bestanden, weil er nicht genug gelernt hat.
Hann féll á prófinu þar sem hann hafði ekki lært nóg.
Er veranlasste eine genaue Prüfung des Vorfalls.
Hann kom því til leiðar að atvikið var rannsakað nákvæmlega.
Er wünschte ihr viel Glück bei der Prüfung.
Hann óskaði henni góðs gengis í prófinu.
Es ist unwahrscheinlich, dass er die Prüfung schafft.
Það eru litlar líkur á að hann nái prófinu.
Ich bin unruhig wegen der Prüfung.
Ég er órólegur vegna prófsins.
Ich helfe dir, damit du die Prüfung bestehst.
Ég hjálpa þér, svo að þú náir prófinu.
Ich muss mich wohl vor der Prüfung auf den Hintern setzen.
Ég verð víst að setjast á rassinn fyrir prófið (og læra).
Man besprach die Modalitäten der Prüfung.
Framkvæmd prófsins var rædd.
Morgen habe ich eine Prüfung, vor der ich mich ziemlich fürchte.
Á morgun fer ég í próf sem ég kvíði töluvert fyrir.
Sein großer Erfolg in der Prüfung hat ihn zu einer zusätzlichen Ausbildung ermutigt.
Framúrskarandi árangur hans í prófinu hvatti hann til frekari menntunar.
Sie hat bei der Prüfung gut abgeschnitten.
Hún stóð sig vel í prófinu.
Sie hat die vierte Frage in der Prüfung ausgelassen.
Hún sleppti fjórðu spurningunni á prófinu.
Wenn ich die Prüfung hinter mir habe, wird gefeiert.
Þegar ég á prófið að baki verður fagnað.
Wird sie die Prüfung schaffen?
Tekst henni að ná prófinu?
sich auf eine Prüfung vorbereiten
að undirbúa sig fyrir próf
sich in einer Prüfung schlecht halten
að standa sig illa í prófi
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung