|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   ES   FI   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   IT   SV   RU   NO   FI   SQ   UK   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Ruhe
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Ruhe

Ruhe!
Þögn!
Ruhe {f}
kyrrð {kv}
næði {hv} [ró]
hvíld {kv}
spekt {kv}
hægð {kv}
værð {kv}
rólegheit {hv.ft}
friður {k} [ró, næði]
stilling {kv} [rósemi]sálfræði
Ruhe {f} [Gelassenheit]
ró {kv}
kyrrð {kv}
rósemd {kv}
Ruhe {f} [Charaktereigenschaft]
rólyndi {hv}
Ruhe {f} [Stille, Ungestörtheit, Frieden, Disziplin]
náð {kv} [ró]
innere Ruhe {f}
eirð {kv}
nächtliche Ruhe {f}
næturró {kv}
Er braucht Ruhe.
Hann þarf næði.
Ich wünsche Ruhe!
Ég óska eftir því að fá frið!
in aller Ruhe
í makindum {adv}
í rólegheitum {adv}
í ró og næði {adv}
Nur die Ruhe!
Slakaðu á!
Slappaðu af!orðtak
die Ruhe bewahren
að halda kúlinu [talm.]
die Ruhe weghaben [ugs.]
að vera sallarólegur [talm.]
jdn. zur Ruhe ermahnen
að sussa á e-n
sich Ruhe gönnen
að taka sér hvíld
Immer mit der Ruhe!
Engan æsing!
Taktu því rólega!
Lass mich in Ruhe!
Farðu í burtu!
die letzte Ruhe finden
að leggja til hinstu hvílu
keine Ruhe geben, bis ...
að hætta ekki fyrr en ...
að veita engan frið fyrr en ...
Ruhe {f} vor dem Sturm
logn {hv} á undan storminumorðtakveðurfr.
Das muss in Ruhe analysiert werden.
Þetta þarf að greina í ró og næði.
Der Arzt hat mir Ruhe verordnet.
Læknirinn hefur gefið mér fyrirmæli um að hvílast.
Die kleinen Quälgeister gaben keine Ruhe, bis ihre Wünsche erfüllt waren.
Litlu skæruliðarnir veittu engan frið fyrr en óskir þeirra voru uppfylltar.
Die Wahlen verliefen in Ruhe und Frieden.
Kosningarnar fóru fram með friði og spekt.
Etwas Ruhe wird dir wohl tun.
Smá hvíld mun gera þér gott.
Lass mich endlich in Ruhe!
Láttu mig nú einu sinni í friði!
Logi kann sich kaum beherrschen und hat es schwer, Frauen in Ruhe zu lassen.
Logi á bágt með sig og á erfitt með að láta kvenfólk í friði.
sich (von jdm./etw.) nicht aus der Ruhe bringen lassen
að láta (e-n/e-ð) ekki raska ró sinni
sich durch nichts aus der Ruhe bringen lassen
að kalla ekki allt ömmu sína [orðtak]
sich von etw. nicht aus der Ruhe bringen lassen
að kippa sér ekki upp við e-ð
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung