|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Stadt
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Stadt

Stadt-
innanbæjar-
Stadt {f}
borg {kv}
bær {k}
Kuwait-Stadt {n}
Kúveitborg {kv}landaf.
Mexiko-Stadt {n} [selten mit Artikel]
Mexíkóborg {kv}landaf.
Panama-Stadt {n} [selten mit Artikel]
Panamaborg {kv}landaf.
in der Stadt
á mölinni {adv}
die Stadt halten
að halda borginnihern.
die Verbotene Stadt {f}
Forboðna borgin {kv}landaf.
Einwohner {pl} der Stadt
íbúar {k.ft} borgarinnar
Stadt {f} im Wandel
borg {kv} á breytingatíma
Die Stadt heißt Dresden.
Borgin heitir Dresden.
Die Stadt wird ausradiert.
Borgin verður gereyðilögð.
für eine multikulturelle Stadt
fyrir fjölmenningarlega borg
im Bereich der Stadt
á svæði borgarinnar
durch die Stadt spazieren
að ganga um bæinn
in der Stadt promenieren
að ganga sér til skemmtunar í bænum
in der Stadt sein
að vera í bænum
in die Stadt einziehen
að ganga fylgtu liði inn í borgina
in die Stadt gehen
að fara í bæinn
in die Stadt kommen
að koma í bæinn
in die Stadt ziehen
að flytjast til borgarinnar
in die Stadt ziehen [vom Land]
að flytjast á mölina
Bummel {m} durch die Stadt
rölt {hv} um bæinn
Einkaufsfahrt {f} in die Stadt [früher zu Pferd oder zu Fuß]
kaupstaðarferð {kv}viðsk.
Krawalle {pl} in der Stadt
óeirðir {kv.ft} í borginni
östlicher Teil {m} der Stadt
austurhluti {k} borgarinnar
Ringstraße {f} um die Stadt
hringvegur {k} umhverfis borginasamg.
Akureyri ist die viertgrößte Stadt Islands.
Akureyri er fjórða fjölmennasta sveitarfélag Íslands.
Am Wochenende gab es keine nennenswerten Vorfälle in der Stadt.
Engir markverðir atburðir áttu sér stað í bænum um helgina.
Außerhalb der Stadt gibt es kaum Bäume.
Fyrir utan borgina eru varla nokkur tré.
Bei den Unruhen auf den Straßen der Stadt wurden mehrere Menschen verletzt.
Í óeirðunum á götum borgarinnar meiddist margt fólk.
Das Fest zog viele Besucher in die Stadt.
Hátíðin dró að sér marga gesti til borgarinnar.
Der Aufenthalt in der Stadt markierte einen Wendepunkt im Leben des Dichters.
Dvölin í borginni markaði hvörf í lífi skáldsins.
Der Berliner Fernsehturm ragt weit über die Stadt.
Sjónvarpsturninn í Berlín trjónir hátt yfir borginni.
Der Hurrikan hat in der Stadt viel Schaden angerichtet.
Fellibylurinn gerði mikinn usla í borginni.
Der Ort ist weit entfernt von der nächsten Stadt.
Staðurinn er víðs fjarri næstu borg.
Der Politiker hatte sich im Goldenen Buch der Stadt verewigt.
Stjórnmálamaðurinn hafði ritað nafn sitt á spjöld hinnar gullnu bókar borgarinnar.
Die Archäologen gruben nach den Überresten der verschütteten Stadt.
Fornleifafræðingarnir grófu eftir rústum gröfnu borgarinnar.
Die Fabriken spuckten Rauch über die Stadt.
Verksmiðjurnar spúðu reyk yfir borgina.
Die Freunde hingen bis nach Mitternacht in der Stadt rum.
Vinirnir drolluðu í bænum fram yfir miðnætti.
Die Freundinnen schlenderten durch die Straßen der Stadt.
Vinkonurnar sprönguðu um götur borgarinnar.
Die Soldaten haben die Stadt geplündert.
Hermennirnir rændu og rupluðu í borginni.
Die Soldaten legten die Stadt in Schutt und Asche.
Hermennirnir lögðu borgina í rúst.
Die Soldaten marschierten aus der Stadt.
Hermennirnir marséruðu út úr bænum.
Die Stadt beabsichtigt, die Wünsche der Bevölkerung zu erfüllen.
Borgaryfirvöld ætla að verða við ósk íbúanna.
Die Stadt lag in Trümmern.
Borgin lá í rústum.
Die Stadt liegt etwa 100 m über dem Meer.
Borgin er í um 100 m hæð yfir sjávarmáli.
Die Stadt prangt im festlichen Weihnachtsschmuck.
Borgin ljómaði í hátíðlegum jólaskreytingum.
Die Stadt war von feindlichen Truppen eingekesselt.
Borgin var umkringd af óvinahermönnum.
Die Stadt will das unrentable Schwimmbad zumachen. [ugs.]
Borgin vill loka óarðbærri sundlauginni.
Die Stadt wurde durch ein Erdbeben zerstört.
Borgin eyðilagðist í jarðskjálfta.jarð.
Die Stadt wurde schließlich erobert.
Borgin var að lokum tekin herskyldi.
Die Stadt wurde schwer von dem Erdbeben getroffen.
Borgin varð illa úti í jarðskjálftanum.jarð.
Die Stadt wurde vor 800 Jahren gegründet.
Borgin var stofnuð fyrir 800 árum.
Die Truppen nahmen die Stadt ein.
Hersveitirnar náðu borginni á sitt vald.
Die Truppen sind durch die Stadt durchgezogen.
Hersveitirnar gengu í gegnum borgina.
Eine Stadt soll kinderfreundlich sein.
Borg á að vera barnvæn.
Eines Tages kam ein Fremder in die Stadt.
Dag nokkurn kom ókunnugur maður í bæinn.
Er arbeitet bei der Stadt.
Hann vinnur hjá borginni.
Er führte den Fremden durch die Stadt.
Hann vísaði gestinum veginn um borgina.
Er hat die Stadt ohne ein festes Ziel durchstreift.
Hann ráfaði stefnulaust um bæinn.
Er lebt vom Betteln in der Stadt.
Hann lifir á betli í borginni.
Er verlängerte seinen Aufenthalt in der Stadt.
Hann lengdi dvöl sína í borginni.
Es dauerte eine Weile, bis sie sich in der neuen Stadt zurechtfand.
Það leið nokkur tími þar til hún náði áttum í nýju borginni.
Es geht nicht, dass du allein in die Stadt fährst.
Það gengur ekki að þú akir einn inn í borgina.
Heute regiert der Karneval die Stadt.
Í dag ræður kjötkveðjuhátíðin ríkjum í borginni.
Ich bin ihm in der Stadt begegnet.
Ég hitti hann í bænum.
Ich fahre in die Stadt.
Ég fer í bæinn.
ich fahre mal schnell in die Stadt.
Ég bregð mér í bæinn.
Ich gehe in die Stadt, um Geschenke zu kaufen.
Ég fer í bæinn til þess að kaupa gjafir.
Ich habe ihn letztens in der Stadt gesehen.
Ég sá hann í bænum nýlega.
Ich muss mal wieder aus der Stadt herauskommen.
Ég þarf að komast út úr bænum.
Ich wohne im nördlichen Teil der Stadt.
Ég bý í norðurhluta borgarinnar.
In den Unterwelten der Stadt herrscht das Gesetz des Dschungels.
Frumskógarlögmálið ríkir í undirheimum borgarinnar.
In der nächsten Woche kommt ein Zirkus in die Stadt.
Í næstu viku kemur sirkus í bæinn.
In der Stadt herrscht lebhafter Verkehr.
Í bænum er lífleg umferð.
In der Stadt herrschte viel Leben.
Í bænum var mikið fjör.
In der Stadt war viel Betrieb.
Það var mikið um að vera í bænum.
In der Zwischenzeit gehe ich in die Stadt.
Ég fer í bæinn í hléinu.
In Köln zog eine Prozession durch die Stadt.
Í Köln fór skrúðganga um borgina.
Island ist ein Land, Reykjavík ist eine Stadt.
Ísland er land, Reykjavík er borg.
Jedes Haus in der Stadt hat eine Nummer.
Hvert hús í bænum hefur númer.
Kennen Sie sich in der Stadt aus?
Þekkirðu vel til í borginni?
Kópavogur ist die zweitgrößte Stadt in Island.
Kópavogur er næstfjölmennasta sveitarfélag á Íslandi.
Lassen Sie mich es wissen, wann Sie wieder in der Stadt sind.
Láttu mig vita hvenær þú ert kominn aftur til borgarinnar.
Morgen veranstaltet die Stadt ein Feuerwerk.
Á morgun stendur borgin fyrir flugeldasýningu.
Nach dem Essen fahre ich in die Stadt.
Eftir matinn fer ég í bæinn.
Ohne dich gehe ich nicht in die Stadt.
Án þín fer ég ekki í bæinn.
seine Verdienste um die Stadt
vel unnin störf hans í þágu bæjarins
Sie bummelte gemütlich durch die Stadt.
Hún gekk í rólegheitum um bæinn.
Sie ging in die Stadt, um einzukaufen.
Hún fór í bæinn til að versla.
Sie haben sich in der Stadt hoffnungslos verfahren.
Þau hafa villst gjörsamlega í borginni.
Sie ist die ganze Nacht durch die Stadt geirrt.
Hún ráfaði um bæinn alla nóttina.
Sie lebt in einem anderen Bezirk der Stadt.
Hún býr í öðrum bæjarhluta.
Sie wies ihm den Weg durch die Stadt.
Hún vísaði honum veginn í gegnum borgina.
Sonntags findet in den meisten Kirchen der Stadt ein Gottesdienst statt.
Messað er á sunnudögum í velflestum kirkjum borgarinnar.
Statt zu arbeiten ging er in die Stadt.
Í stað þess að vinna fór hann í bæinn.
Unser Reiseleiter erzählte viel über die Stadt.
Fararstjórinn okkar sagði frá mörgu um borgina.
Vom Fernsehturm kann man über die ganze Stadt hinwegsehen.
Frá sjónvarpsturninum getur maður séð yfir alla borgina.
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung