|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   BS   SR   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Was
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: Was

was
hvað {pron}
was [ugs.]
eitthvað {pron}
Was?
Ha?
Nú?
Ach was!
Iss!
Was geht? [ugs.]
Hvernig gengur?
Was gibts?
Hvað viltu nú?
Was jetzt?
Hvað er til ráða?
Was soll's? [ugs.]
Og hvað með það?
Was solls! [ugs.]
Skítt með það!
Was sonst!
Nema hvað!
Was sonst?
Hvað annað?
Hast du was?
Er eitthvað að þér?
Macht das was?
Skiptir það (einhverju) máli?
Na, so was!
Það er naumast!
Það er aldeilis!
Nein, so was!
Ja hérna!
Nú dámar mér ekki!
Nein, so was! [ugs.]
Heyr á endemi!
Tu doch was!
Gerðu nú eitthvað!
Was arbeitest du?
Við hvað starfar þú?
was auch immer
hvað sem
Was bedeutet das?
Hvað þýðir þetta?
Was bedrückt dich?
Hvað veldur þér áhyggjum?
was das angeht [Redewendung]
hvað þessu viðvíkur {adv}
was das betrifft [Redewendung]
hvað þessu viðvíkur {adv}
Was das betrifft, ...
Hvað þetta varðar ...
was für ein
hvaða {pron}
hverslags {adj}
hvílíkur {pron}
hvers konar
fyrr má nú vera {adv}
Was gibt es? [ugs.]
Hvað gengur á?
Was gibt's Neues?
Hvað er að frétta?
Was gibts Neues?
Hvað er títt?
Was glaubst du?
Hvað heldurðu?
Hvað heldur þú?
Was heißt das?
Hvað þýðir það?
Was ist das?
Hvað er þetta?
Was ist geschehen?
Hvað hefur gerst?
Was ist los?
Hvað er að?
Hvað er á seyði?
Hvað er um að vera?
Was ist los? [Was ist das Problem?]
Hvað bjátar á?
Was ist passiert?
Hvað kom fyrir?
Was kostet das?
Hvað kostar þetta?
Was machst du?
Hvað ertu að gera?
Was meinst du?
Hvað áttu við?
Hvað heldur þú?
was mich betrifft
fyrir mína parta {adv}
Was möchten Sie?
Hvað myndir þú vilja?
Was soll das? [ugs.]
Hvað á þetta að þýða?
Was trinkst du?
Hvað ertu að drekka?
Was weiß ich!
Hvað veit ég!
Was wünschen Sie? [im Laden]
Get ég hjálpað þér?
Hvað get ég gert fyrir þig? [í verslun]
Was zum Teufel ...? [ugs.] [Redewendung]
Hvert í þreifandi!
was (gegen jdn./etw.) unternehmen [ugs.]
að aðhafast e-ð (gegn e-m/e-u)
alles, was Beine hat
allir sem vettlingi geta valdið [orðtak]
Da stimmt was nicht!
Hér er eitthvað ekki í lagi!
Geschehe, was da wolle.
Verði það sem verða vill.
Gleich gibt es was! [ugs.]
Nú verða vandræði!
Lasst uns was essen.
Fáum okkur að borða.
Stimmt was nicht damit?
Er eitthvað athugavert við þetta?
Tu, was dir beliebt!
Gerðu það sem þér sýnist!
Tu, was du willst.
Gerðu eins og þú vilt.
Was bedeutet das Gleichnis?
Hvað merkir dæmisagan?
Was darf es sein?
Hvað get ég gert fyrir þig?
Was diese Sache betrifft ...
Hvað þetta mál áhrærir ...
Was du nicht sagst!
Iss!
Was fällt Ihnen ein!
Hvað dettur þér í hug!
Was fehlt dir denn?
Hvað er eiginlega að þér?
Was führt dich hierher?
Hvað dregur þig hingað?
Was für ein Arbeitsaufwand!
Hvílík vinna!
Was für ein Lärm!
Hvílíkur hávaði!
Þvílíkur hávaði!
Was für ein Quatsch!
Þvílík vitleysa!
Was für eine Dummheit!
Fyrr má nú vera heimskan!
Was für eine Schande!
Hvílík skömm!
Hvílík leiðindi!
Hvílík niðurlæging!
Was gaffst du so?
Á hvað ertu að góna?
Was geht hier vor?
Hvað er hér á seyði?
Was gibt es Neues?
Hvað er í fréttum?
Was hält sie auf?
Hvað dvelur hana?
Was hältst du davon?
Hvernig leggst það í þig?
Was hast du an?
Í hverju ertu?
Was hast du da?
Hvað ertu með þarna?
Was hat er denn?
Hvað er að honum?
Was hat er gesagt?
Hvað var hann að segja?
Was ist (mit) Ihnen?
Hvað er að þér?
Was ist am billigsten?
Hvað er ódýrast?
Was ist am schnellsten?
Hvað er fljótlegast?
Was ist am wichtigsten?
Hvað er mikilvægast?
Was ist dein Rezept?
Hver er þín uppskrift?
Was ist dein Wunsch?
Hver er óskin þín?
Was ist der Unterschied?
Hver er munurinn?
Was ist hier passiert?
Hvað hefur gerst hér?
Was ist Ihre Meinung?
Hver er þín skoðun?
Was ist schon dabei?
Hvað með það?
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung