|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: alles
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: alles

alles
allt {pron}
sérhvað {pron}
allt saman {pron}
allt til alls {adj}
alles eingerechnet
allt innifalið {adj}
alles eingeschlossen
allt innifalið {adj}
Alles Gute!
Gangi þér vel!
alles inbegriffen
allt meðtalið
allt innifalið {adj}
alles inklusive
allt innifalið {adj}
Alles klar?
Allt ljóst?
alles okay [ugs.]
allt í gúddí [talm.]
Alles paletti! [ugs.]
Allt í besta lagi!
Alles bebt gewaltig.
Það leikur allt á reiðiskjálfi.
alles in Ordnung
allt gott {adj}
allt fínt {adj}
allt í gúddí [talm.]
Alles in Ordnung!
Allt ágætt!
alles ohne Ausnahme
allt eins og það leggur sig
Alles sehr gut.
Allt mjög gott.
Alles steht Kopf.
Það er allt í volli.
Alles wird gut.
Allt verður í lagi.
Alles zusammen, bitte.
Allt borgað saman.
alles (für jdn./etw.) wagen
að leggja allt í sölurnar (fyrir e-n/e-ð)
gegen alles helfen [Mittel]
að vera allra meina bót [meðal]orðtak
jdn. über Alles lieben
að elska e-n út af lífinu
Alles Gute zum Geburtstag!
Til lukku með afmælið!
Til hamingju með afmælið!
Til hammó með ammó! [sl.]
Alles hat seine Grenzen.
Allt hefur sín takmörk.
Alles ist gut verlaufen.
Allt gekk að óskum.
Alles ist in Ordnung.
Allt í lagi.
Alles läuft wie geschmiert.
Allt gengur eins og í sögu.
Alles lief wie geplant.
Allt fór eins og ætlað var.
Alles wird ganz still.
Allt dettur í dúnalogn.
Alles zu seiner Zeit.
Þetta kemur allt með kalda vatninu.
alles, was Beine hat
allir sem vettlingi geta valdið [orðtak]
bevor alles vorbei ist
áður en yfir lýkur
bevor alles vorbei war
áður en yfir lauk
Dabei sein ist alles!
Að taka þátt er það sem skiptir máli!
Das ist alles gelogen.
Þetta er tóm lygi.
Du merkst auch alles! [ironisch]
Það fer ekkert fram hjá þér eða hitt þó heldur!
Ende gut, alles gut.
Allt er gott sem endar vel.málshát.
Es geht alles schief.
Það gengur allt á afturfótunum.
Es hat alles gepasst.
Það var svona allt í lagi.
Es läuft alles prima.
Allt gengur vel.
Habt ihr alles mitgekriegt?
Náðuð þið öllu? [Skilduð þið allt?]
Ihr glückt einfach alles.
Henni lánast allt.
Ist alles in Ordnung?
Er allt í lagi?
wenn alles berücksichtigt wird
þegar á allt er litið
alles daransetzen, etw. zu tun
að leggja sig allan fram við að gera e-ð
alles im Griff haben
að vera með allt á hreinu
að hafa fulla stjórn á öllu
alles zum Besseren wenden
að færa allt á betri veg
jds. Ein und Alles sein
að vera e-m allt
Mädchen für alles sein
að ganga í öll verk
... und alles Drum und Dran [ugs.]
... og alles [talm.] [sl.]
"Damit ist aber noch nicht alles gesagt!" legte er nach.
"Þar með er ekki öll sagan sögð!" bætti hann við.
Alles deutet darauf hin, dass ...
Allt bendir til þess að ...
Alles erschien mir wie ein böser Traum.
Allt kom mér fyrir sjónir eins og vondur draumur.
Alles geht drunter und drüber.
Það er allt í steik.
Það er allt í óreiðu.
Alles geht seinen gewohnten Gang.
Allt gengur sinn vanagang.
Alles gerät völlig außer Kontrolle.
Það fer allt í bál og brand.
Alles klappte wie am Schnürchen.
Allt gekk upp eins og í sögu.
Alles spricht dafür, dass Thomas recht hat.
Allt bendir til þess að Thomas hafi rétt fyir sér.
alles was das Herz begehrt
allt sem hugurinn girnist
Alles was schiefgehen konnte ging schief.
Allt sem gat farið úrskeiðis hafi farið úrskeiðis.
Alles, was du nicht arbeitest, bedeutet Mehrarbeit für mich.
Allt sem þú vinnur ekki þýðir aukna vinnu fyrir mig.
alles, was du tun kannst
allt sem þú getur gert
alles, was Rang und Namen hat
allt fína fólkiðorðtak
Bei uns gibt es günstige Computer und alles, was dazugehört.
Hjá okkur fást ódýrar tölvur og allt sem tilheyrir.
Bisher war alles in Ordnung.
Fram að þessu var allt í lagi.
Das Ganze läuft darauf hinaus, dass wir alles selber bezahlen müssen.
Það stefnir allt í það að við verðum að borga allt sjálf.
Das ist alles lauter Unsinn.
Þetta er allt eintómur þvættingur.
Das kann gar nicht fehlschlagen, wir haben alles bedacht!
Þetta getur ekki klikkað, við höfum hugsað fyrir öllu!
Das Kind macht den Geschwistern alles nach.
Barnið hermir allt eftir systkinunum.
Das kommt alles so plötzlich.
Þetta gerist allt svo snögglega.
Das sind alles nur kleine Fehler.
Þetta eru allt smávægilegar villur.
Der Hagel erschlug in ganz Ägypten alles, was auf dem Feld war. [2. Mose 9:25]
Og haglið laust til bana allt það, sem úti var í öllu Egyptalandi. [2. Mós. 9:25]
Die Diebe schlugen alles kurz und klein im Haus.
Þjófarnir brutu allt og brömluðu í húsinu.
Die Familie geht ihm über alles.
Hann setur fjölskylduna ofar öllu.
Die ihm zunächst Stehenden hatten alles mit angehört.
Þeir sem stóðu næst honum heyrðu allt.
Die Kinder durften alles machen.
Börnin máttu gera allt.
Die Kinder lachen darüber, was der Clown alles macht.
Börnin hlæja að öllu því sem trúðurinn gerir.
Die Wohnung war schön und dort gab es alles.
Íbúðin var falleg og þar var allt til alls.
Du sollst nicht begehren deines Nächsten Weib, Knecht, Magd, Rind, Esel, noch alles, was dein Nächster hat. [das zehnte Gebot nach Luther]
Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, þjón, þernu né nokkuð það sem náungi þinn á.bibl.
Du solltest nicht alles, was er sagt, auf dich beziehen.
Þú ættir ekki að taka allt það til þín sem hann segir.
Er beließ mich in dem Glauben, alles sei in Ordnung.
Hann lét mig standa í þeirri trú að allt væri í sóma.
Er betrachtet alles sehr nüchtern.
Hann lítur á allt af mikilli skynsemi.
Er hat es schwer, weil er alles, was er besaß, verloren hat.
Hann á bágt að hafa misst aleiguna.
Er ist mein Ein und Alles. [Idiom]
Hann er mitt líf og yndi. [orðtak]
Er kehrt alles unter den Teppich.
Hann sópar öllu undir teppið.
Er plappert alles nach wie ein Papagei.
Hann hermir allt eftir eins og páfagaukur.
Er tut so, als ob er alles könnte.
Hann þykist geta allt.
Er versicherte mir, dass alles in Ordnung sei.
Hann fullvissaði mig um að allt væri í lagi.
Er will alles oder nichts.
Hann vill fá allt eða ekkert.
Es geht alles drunter und drüber.
Það er allt í volli.
Es geht alles vorüber, es geht alles vorbei.
Allt gengur yfir, allt tekur enda.
Es hat alles gut geklappt.
Allt gekk vel upp.
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung