|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: bekannt
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: bekannt

bekannt
þekktur {adj}
kunnur {adj}
kunnugur {adj}
nafnkunnur {adj}
bekannt [für eine Haltung, Überzeugung]
yfirlýstur {adj}
allgemein bekannt
alkunnur {adj}
alþekktur {adj}
landesweit bekannt
landskunnur {adj}
landsfrægur {adj}
landsþekktur {adj}
bekannt machen
að kunngera
að opinbera
að gera kunnugt
bekannt werden
að fréttast
bekannt werden [etw. wird bekannt]
að vitnast [e-ð vitnast]
bekannt werden [veröffentlicht werden]
að gera opinbert
etw. bekannt machen
að birta e-ð
allgemein bekannt sein
að vera alkunna
að vera í almæli
að vera á almannavitorði
mit etw. bekannt sein
að vera kunnugur e-u
mit jdm. bekannt sein [mit jdm. gesprochen haben]
að vera málkunnugur e-m
mit jdm. bekannt werden [selten]
að kynnast e-m
sich bekannt machen
að koma sér á framfæri
bekannt im ganzen Land
þjóðþekktur {adj}
Er ist bekannt dafür.
Hann er kunnur að því.
Hann er þekktur fyrir það.
in der Bevölkerung bekannt
þjóðkunnur {adj}
mit etw. gut bekannt sein
að vera nákunnugur e-u
mit jdm. bekannt gemacht werden
að vera kynntur fyrir e-m
Das Haus kommt mir bekannt vor. Ich glaube, wir sind schon mal daran vorbeigekommen.
Húsið kemur mér kunnuglega fyrir sjónir. Ég held að við höfum farið hér áður fram hjá því.
Das Lied kommt mir bekannt vor.
Lagið hljómar kunnuglega.
Die Unfallursache ist nicht bekannt.
Ekki er vitað um tildrög slysins.
Du kommst mir so bekannt vor.
Ég kannast svo vel við þig.
Es ist nicht bekannt, wie der Unfall passiert ist.
Ekki er vitað hvernig slysið bar að (höndum).
Ihr Tod wurde am nächsten Tag bekannt.
Lát hennar fréttist daginn eftir.
Ort und Zeit werden später bekannt gegeben.
Staður og stund verða gefin upp síðar.
Sie ist bekannt für ihren Ehrgeiz.
Hún er þekkt fyrir metnað sinn.
Über ihren Verbleib ist nichts bekannt.
Ekki er vitað hvar hún er niðurkomin.
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung