|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   ES   FI   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   IT   PL   SV   RU   NO   FI   SQ   UK   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: gab
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: gab

Er gab Gas.
Hann gaf í.
Er gab seine Zustimmung.
Hann gaf samþykki sitt.
Er gab sich geschlagen.
Hann játaði sig sigraðan.
Es gab lange Diskussionen.
Það urðu langar umræður.
Es gab laute Proteste.
Það voru hávær mótmæli.
Schließlich gab er nach.
Að lokum lét hann undan.
10 km vor München gab es einen Stau.
10 km utan við München var umferðarteppa.
Am Wochenende gab es keine nennenswerten Vorfälle in der Stadt.
Engir markverðir atburðir áttu sér stað í bænum um helgina.
Auf dem Flohmarkt gab es nur Schrott.
Á flóamarkaðinum var bara drasl.
Auf der Party gab es exotische Cocktails.
Í veislunni var boðið upp á framandi hanastél.
Damals gab es noch kein Telefon.
Í þá daga var enn enginn sími til.
Danach gab er kein Wort mehr von sich.
Eftir það gaf hann ekki frá sér eitt aukatekið orð.
Das Schiff gab seine Position an.
Skipið gaf upp staðarákvörðun.
Der Angeklagte gab zu Protokoll, er habe sich an seinem Arbeitskollegen rächen wollen.
Hinn ákærði sagði við skýrslutöku að hann hafi ætlað að hefna sín á samstarfsmanni sínum.
Der Autor gab Auskunft über die Entstehung seines Buches.
Höfundurinn greindi frá tilurð bókarinnar.
Der Dieb gab seine Beute freiwillig heraus.
Þjófurinn skilaði sjálfviljugur ránsfeng sínum.
Der Erfolg gab ihr neuen Mut.
Árangurinn veitti henni kjark.
Der Kanzler gab ein Essen zu Ehren des Präsidenten.
Kanslarinn hélt veislu til heiðurs forsetanum.
Der Schiedsrichter gab einen Eckball.
Dómarinn dæmdi hornspyrnu.
Die Köchin gab ihm eine Kostprobe von der Wurst.
Eldabuskan gaf honum að smakka af pylsunni.
Die Wohnung war schön und dort gab es alles.
Íbúðin var falleg og þar var allt til alls.
Er erbarmte sich der Armen und gab ihnen zu essen.
Hann aumkaði sig yfir hina fátæku og gaf þeim að borða.
Er gab dem Esel einen Tritt.
Hann gaf asnanum spark.
Er gab dem Fahrer ein Zeichen, aus dem Wagen zu steigen.
Hann gaf bílstjóranum bendingu að fara úr bílnum.
Er gab den Brief am Schalter ab.
Hann afhenti bréfið við lúguna.
Er gab die Firmenleitung an seinen Sohn weiter.
Hann eftirlét syni sínum stjórn fyrirtækisins.
Er gab einen ausführlichen Bericht über seine letzte Reise.
Hann skýrði nákvæmlega frá síðustu ferð sinni.
Er gab ihm eine Frist von 8 Tagen.
Hann gaf honum 8 daga frest.
Er gab mir ein Zeichen.
Hann gaf mér merki.
Er gab mir einen Wink.
Hann gaf mér bendingu.
Er gab mir keine Antwort.
Hann gaf mér ekkert svar.
Er gab mir zehntausend Yen.
Hann gaf mér 10 þúsund jen.
Er zuckte, als ihm der Arzt die Spritze gab.
Hann kipptist við þegar læknirinn gaf honum sprautuna.
Es gab allerlei Speisen und Getränke.
Það voru alls konar réttir og drykkir í boði.
Es gab ein Donnerwetter, als ich um drei nach Hause kam.
Ég fékk miklar skammir þegar ég kom heim kl. þrjú.
Es gab ein großes Fest.
Það var mikil veisla.
Es gab eine lange Autoschlange auf der rechten Spur.
Það myndaðist löng bílaröð á hægri akgreininni.
Es gab eine Zwischenlandung in London.
Það var millilending í London.
Es gab einen langen Stau, weshalb wir fünf Stunden warten mussten.
Það var löng bílaröð, sem skýrir hvers vegna við urðum að bíða í fimm klukkutíma.
Es gab keine Bitterkeit in ihrer Stimme.
Engin biturð var í rödd hennar.
Es gab keine Brücke über den Fluss; er war dadurch ein großes Hindernis.
Áin var óbrúuð og hinn versti farartálmi.
Es gab Verlängerung und danach Elfmeterschießen.
Það varð framlenging og síðan vítaspyrnukeppni.
Ich gab ihm meine Adresse.
Ég lét hann fá heimilisfangið mitt.
Im Winter gab es einen großen Mangel an Brennholz.
Um veturinn var mikill hörgull á eldiviði.
In früheren Jahrhunderten gab es in Island viele Klöster.
Fyrr á öldum voru mörg klaustur á Íslandi.
In Mosambik gab es große Überschwemmungen.
Í Mósambík voru mikil flóð.
Nach außen gab er sich heiter.
Út á við lést hann vera hress.
Schließlich gab sie zu, dass sie gelogen hatte.
Að lokum viðurkenndi hún að hafa logið.
Sie gab den Diebstahl zu.
Hún játaði þjófnaðinn.
Sie gab den Hühnern Futter.
Hún gaf hænunum fóður.
Sie gab ihm einen Kuss.
Hún gaf honum koss.
Sie gab sich ganz ruhig.
Hún þóttist vera alveg róleg.
Sie gab sich sehr überrascht.
Hún þóttist vera mjög hissa.
Sie gab sich viel Mühe.
Hún lagði mikið á sig.
Sie gab vor, krank gewesen zu sein.
Hún lést vera veik.
Vor der Kneipe gab es eine Schlägerei.
Fyrir utan krána voru slagsmál.
Vor einigen Jahren gab es eine verheerende Feuersbrunst in der Stadt.
Fyrir nokkrum árum varð ægilegur eldsvoði í miðbænum.
Wortlos gab er mir den Zettel.
Þögull rétti hann mér miðann.
Zum Schluss zog er die Dame und gab Schach Matt.
Að lokum lék hann drottningunni og gerði skák og mát.
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung