|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   UK   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: hat's
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: hat's

[er/sie/es] hat
[hann/hún/það] hefur
Biotechnologie hat Zukunft.
Líftækni á framtíðina fyrir sér.
Er hat Hemmungen.
Hann er óframfærinn.
Er hat Minderwertigkeitskomplexe.
Hann er með minnimáttarkennd.
Er hat Mumm.
Hann er kjarkaður.
Er hat Übergewicht.
Hann er of þungur.
Er hat Zeit.
Hann hefur tíma.
Hat er Aids?
Er hann með alnæmi?
jd. hat ein Riesenglück
það hleypur á snærið hjá e-morðtak
jd./etw. hat etw. an sich
e-ð loðir við e-n/e-ð
jdn. hat es erwischt
e-r hefur orðið fyrir e-u
Sie hat abgenommen.
Hún hefur lést.
Sie hat aufgelegt.
Hún lagði á.
Wer hat gewonnen?
Hver vann?
Alles hat seine Grenzen.
Allt hefur sín takmörk.
alles, was Beine hat
allir sem vettlingi geta valdið [orðtak]
Das hat keine Eile.
Það liggur ekkert á.
Das hat mich überrascht.
Það kom mér á óvart.
Das hat noch Zeit.
Þetta getur beðið.
Das Pferd hat gescheut.
Hesturinn fældist.
Der Chef hat angerufen.
Stjórinn hringdi.
Der Igel hat Stacheln.
Broddgölturinn hefur brodda.
Der Schiedsrichter hat gepfiffen.
Dómarinn er búinn að flauta.
Der Wecker hat geklingelt.
Vekjaraklukkan hringdi.
Der Zug hat Verspätung.
Það er seinkun á lestinni.
Die Konkurrenz hat geschlafen.
Keppinautarnir sváfu á verðinum.
Dies hat mehrere Nachteile.
Það eru ýmsir vankantar á þessu.
Er hat aufmerksam zugehört.
Hann hlustaði með athygli.
Er hat bewusst gelogen.
Hann laug meðvitað.
Er hat blaue Augen.
Hann er með blá augu.
Er hat breite Schultern.
Hann er herðabreiður.
Er hat drei Brüder.
Hann á þrjá bræður.
Er hat drei Geschwister.
Hann á þrjú systkini.
Er hat drei Kinder.
Hann á þrjú börn.
Er hat dünnes Haar.
Hann er með þunnt hár.
Er hat eine Glatze.
Hann er með skalla.
Er hat einen Schwips.
Hann er léttkenndur.
Er hat extreme Ansichten.
Hann hefur öfgakenndar skoðanir.
Er hat große Macht.
Hann hefur mikið vald.
Er hat große Pläne.
Hann hefur miklar fyrirætlanir.
Er hat hohes Fieber.
Hann er með háan hita.
Er hat kein Taktgefühl.
Hann er ekki nærgætinn.
Er hat keine Zeit.
Hann hefur ekki tíma/engan tíma.
Er hat krumme Beine.
Hann er með bogna fætur.
Er hat lange gewartet.
Hann beið lengi.
Er hat mich angerufen.
Hann hringdi í mig.
Er hat mich angestarrt.
Hann starði á mig.
Er hat mich weggedrückt.
Hann ýtti mér frá.
Er hat nichts gefragt.
Hann spurði einskis.
Er hat schlechte Karten.
Hann hefur slæm spil.
Er hat schmutzige Hände.
Hann er óhreinn á höndunum.
Er hat sie betrogen.
Hann hefur svikið hana.
Er hat sie gefickt.
Hann reið henni.
Er hat sonderbare Vorstellungen.
Hann hefur skrítnar hugmyndir.
Er hat starke Nerven.
Hann er taugasterkur.
Er hat Steuern hinterzogen.
Hann hefur svikið undan skatti.
Er hat umgehend geantwortet.
Hann svaraði strax.
Er hat unbegrenzte Vollmacht.
Hann hefur ótakmarkað umboð.
Er hat wenig Geld.
Hann hefur litla peninga.
Es hat alles gepasst.
Það var svona allt í lagi.
Es hat keinen Zweck.
Þetta hefur engan tilgang.
Es hat sich gelohnt.
Það borgaði sig.
Gemüse hat wenig Kalorien.
Í grænmeti eru fáar hitaeiningar.
Insofern hat er recht.
Að þessu leyti hefur hann rétt fyrir sér.
jds. letzte Stunde hat geschlagen
síðasta stund e-s er runnin upp
Monika hat Größe 36.
Monika notar stærð 36.
Niemand hat mich besucht.
Enginn hefur heimsótt mig.
Sie hat dich getäuscht.
Hún hefur blekkt þig.
Sie hat einen Sohn.
Hún á einn son.
Sie hat früh geheiratet.
Hún giftist snemma.
Sie hat Geld zuhauf.
Hún veit ekki aura sinna tal.
Sie hat große Schmerzen.
Hún er með mikla verki.
Sie hat kein Zuhause.
Hún á hvergi heima.
Sie hat keine Manieren.
Hún kann sig ekki.
Sie hat Schneiderin gelernt.
Hún hefur lært klæðskurð.
Sie hat sich ausgeschlossen.
Hún læsti sig úti.
Sie hat sich überarbeitet.
Hún er búin að vinna yfir sig.
Sie hat sich umgebracht.
Hún hefur fyrirfarið sér.
Sie hat uns geholfen.
Hún hefur hjálpað okkur.
Sie hat wenige Freunde.
Hún á fáa vini.
Tom hat mich enttäuscht.
Tom olli mér vonbrigðum.
Tom hat sich verletzt.
Tom meiddi sig.
Ungerechtigkeit hat vielerlei Erscheinungsformen.
Misrétti á sér margar birtingarmyndir.
Unsere Mannschaft hat gesiegt.
Okkar lið sigraði.
Was hat er denn?
Hvað er að honum?
Was hat er gesagt?
Hvað var hann að segja?
Wer hat das gesagt?
Hver sagði þetta?
Wer hat einen Fußball?
Hver er með fótbolta?
Wonach hat sie gefragt?
Um hvað var hún að spyrja?
Aber, im Gegensatz zu dir, hat er keinen Bart.
En hann er ekki með skegg eins og þú.
Alles spricht dafür, dass Thomas recht hat.
Allt bendir til þess að Thomas hafi rétt fyir sér.
alles, was Rang und Namen hat
allt fína fólkiðorðtak
Als er aufstand, hat er das Glas mit seinem Ellenbogen umgeschmissen.
Þegar hann stóð á fætur ruddi hann glasinu um koll með olnboganum.
Als Grafikerin hat sie sich viele Techniken angeeignet.
Sem grafískur hönnuður hefur hún tileinkað sér margs konar tækni.
Als Kind war er schüchtern, aber das hat sich gegeben.
Hann var feiminn sem barn en það hefur rjátlast af honum.
Alte Erzählungen berichten, dass es hier ein Kloster gegeben hat.
Gamlar sagnir herma að hér hafi verið klaustur.
Am Abend hat es sich stark abgekühlt.
Um kvöldið kólnaði mikið.
An der Kreuzung hat sich ein schwerer Unfall ereignet.
Á gatnamótunum átti sér stað alvarlegt slys.
An der Uni Erlangen hat er einen Computer mit Netzanschluss bekommen.
Við háskólann í Erlangen fékk hann tölvu með nettengingu.
An diesem Abend hat er sie zum ersten Mal geliebt.
Á þessu kvöldi elskaði hann hana í fyrsta sinn.
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung