|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   ES   FI   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   IT   SV   RU   NO   FI   SQ   UK   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   BS   SR   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: jds
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: jds

jemandes <jds.>
einhvers {pron} <e-s>
jds. Sternstunde {f}
stór stund {kv} í lífi e-s
auf jds. Veranlassung
að undirlagi e-s {adv}
auf jds. Verlangen
að beiðni e-s {adv}
etw. ist jds. unwürdig
e-ð er e-m til skammar
etw. übersteigt jds. Kräfte
e-m er e-ð um megn
gegen jds. Willen
í óþökk e-s
í vanþökk e-s {adv}
in jds. Gegenwart
í nærveru e-s {adv}
in jds. Interesse
í þágu e-s {adv}
in jds. Namen
í orðastað e-s {adv}
nach jds. Befinden
samkvæmt áliti e-s
nach jds. Dafürhalten
samkvæmt skoðun e-s
unter jds. Anleitung
undir leiðsögn e-s {adv}
unter jds. Mithilfe
með aðstoð e-s {adv}
unter jds. Schirmherrschaft
á vegum e-s {prep}
wider jds. Willen
í vanþökk e-s {adv}
zu jds. Erstaunen
e-m til undrunar {adv}
zu jds. Rechten [geh.]
hægra megin við e-n {adv}
zu jds. Schreck
e-m til hrellingar {adv}
jds. Angelegenheiten wahrnehmen
að annast mál e-s
jds. Anonymität wahren
að halda nafnleynd e-s
jds. Ansicht teilen
að deila skoðun e-s
að deila skoðun með e-m
jds. Anspruch stattgeben
að fallast á kröfu e-s
jds. Ansprüche befriedigen
að uppfylla væntingar e-s
jds. Antrag stattgeben
að verða við beiðni e-s
jds. Argwohn erregen
að vekja grun e-s
jds. Aufenthaltsort ermitteln
að komast að dvalarstað e-s
jds. Aufgabe sein
að vera á hendi e-s
jds. Aufgabe sein [etw. ist jds. Aufgabe]
að koma til kasta e-s [e-ð kemur til kasta e-s]
jds. Aufmerksamkeit gewinnen
að ná athygli e-s
jds. Aussprache korrigieren
að leiðrétta framburð e-s
jds. Ausweis verlangen
að fara fram á skilríki e-s
jds. Befehl unterstehen
að verða að hlýða fyrirmælum e-s
jds. Beispiel folgen
að fylgja fordæmi e-s
að fara að dæmi e-s
jds. Bekanntschaft machen
að kynnast e-m
jds. Belange wahrnehmen
að gæta hagsmuna e-s
jds. Charme erliegen
að falla fyrir persónutöfrum e-s
jds. Ehre beflecken
að flekka æru e-s
jds. Ehre verletzen
að meiða æru e-s
jds. Favorit sein
að vera í uppáhaldi hjá e-m
jds. Forderung stattgeben
að fallast á kröfu e-s
jds. Forderungen befriedigen
að uppfylla kröfur e-s
að fullnægja kröfum e-s
jds. Freiheit beschneiden
að skerða frelsi e-s
jds. Freundschaft erringen
að öðlast vináttu e-s
jds. Freundschaft verdienen
að verðskulda vináttu e-s
jds. Gastfreundschaft beanspruchen
að nota sér gestrisni e-s
jds. Geduld strapazieren
að reyna á þolinmæði e-s
jds. Gefühle verletzen
að særa tilfinningar e-s
jds. Guthaben belasten
að taka af innstæðu e-s
jds. Herz erobern
að vinna hjarta e-s
að sigra hjarta e-s
jds. Hoffnungen erwecken
að glæða vonir e-sorðtak
jds. Ideen übernehmen
að taka upp hugmyndir annars
jds. Interesse wecken
að vekja áhuga e-s
jds. Interessen vertreten
að gæta hagsmuna e-s
jds. Interessen wahrnehmen
að gæta hagsmuna e-s
jds. Komplize sein
að vera í vitorði með e-m
jds. Liebe gewinnen
að vinna ást e-s
jds. Macht einschränken
að takmarka völd e-s
jds. Maße nehmen
að taka mál af e-m
jds. Meinung beeinflussen
að hafa áhrif á skoðun e-s
jds. Meinung teilen
að deila skoðun e-s
að deila skoðun með e-m
jds. Mut anfeuern
að telja kjark í e-n
jds. Nachfolge antreten
að taka við af e-m
jds. Namen besudeln
að sverta nafn e-s
jds. Nerven strapazieren
að fara í taugarnar á e-m
jds. Neugier wecken
að vekja forvitni e-s
jds. Partei ergreifen
að hallast á sveif með e-m
að snúast á sveif með e-morðtak
jds. Personalien feststellen
að sannreyna persónuupplýsingar e-s
jds. Pläne stören
að raska áformum e-s
jds. Rat folgen
að fara að ráði e-s
jds. Ruf beflecken
að flekka mannorð e-s
jds. Ruf beschmutzen
að flekka mannorð e-s
jds. Sache sein
að vera einkamál e-s
jds. Schlaf stören
að raska svefni e-s
jds. Schuld sein
að vera e-m að kenna
jds. Schwachpunkt finden
að finna höggstað á e-m
jds. Seelenleben durcheinanderbringen
að brengla sálarlífið e-s
jds. Stärke sein
að vera sterka hlið e-s
jds. Stolz verletzen
að særa stolt e-s
jds. Sympathie erobern
að ávinna sér velvilja e-s
jds. Tod verursachen
að verða e-m að bana
jds. Typ sein [ugs.]
að vera týpa e-s [talm.]
jds. Vertrauen erringen
að ávinna sér traust e-s
jds. Vertrauen erwerben
að ávinna sér traust e-s
jds. Vertrauen missbrauchen
að misnota traust e-s
jds. Vertrauen verlieren
að missa traust e-s
að glata trausti e-s
jds. Wohlwollen genießen
að njóta velvilja e-s
jds. Worte verdrehen
að snúa út úr orðum e-s
jds. Worte verkennen
að misskilja orð e-s
jds. würdig sein
að vera samboðinn e-m
jds. Wut schüren
að reita e-n enn frekar til reiði
jds. Zeit beanspruchen
að eyða tíma e-s
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung