Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   ES   LA   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   BS   |   SK   FR   IS   HU   NL   PL   ES   RU   SQ   SV   NO   FI   IT   CS   PT   DA   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: mehr.
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: mehr.

mehr
meira {adv}
fleira {adv}
frekar {adv}
umfram {adv} [+þf.]
etwas mehr
ögn meira {adj} {adv}
immer mehr
sífellt meiri {pron}
sífellt fleiri {adv}
mehr als
rúmlega {adv}
nicht mehr
ekki lengur {adv}
nie mehr
aldrei framar {adv}
noch mehr
enn frekar {adv}
und mehr
og fleira {adv} <o.fl.>
vieles mehr
margt fleira {adj}
fullt fleira {adj} [talm.]
ein wenig mehr
ögn meira {adv}
etwas mehr als [Gegensatz: knapp]
rúmur {adj}
mehr als genug
fullmikill {adj}
yfirdrifinn {adj}
mehr oder weniger
svo til {adv}
meira eða minna
und vieles mehr
og margt fleira {adj} <o.m.fl.>
(nicht mehr) mitmachen [Körperorgane, Maschinen]
að starfa (ekki lengur) eðlilega [líffæri, búnaður]
etw. nicht mehr tun
að vera hættur að gera e-ð
jdn. nicht mehr loslassen
að sleppa e-m ekki lengur
Das schmeckt nach mehr!
Þetta kallar á meira!
Denk nicht mehr daran!
Hugsaðu ekki meira um það!
Ich brauche mehr davon.
Ég þarf að fá meira af þessu.
mehr schlecht als recht [ugs.] [hum.]
ekkert sérstaklega vel {adv}
mehr tot als lebendig
aðframkominn {adj}
Sie verlangen mehr Geld.
Þau fara fram á meiri peninga.
Wir brauchen mehr Leim.
Við þurfum meira lím.
etw. nicht mehr hören können [satthaben]
að vera kominn með leið á e-u [talm.]
für mehr Toleranz werben
að tala fyrir meira umburðarlyndi
jdn./etw. nicht (mehr) ertragen können
að þola ekki e-n/e-ð (lengur)
jdn./etw. nicht mehr sehen können [ugs.]
að vera búinn að fá nóg af e-m/e-u
kein Benzin (mehr) haben
að vera bensínlaus
kein Dieselöl (mehr) haben
að vera olíulaus
kein Guthaben (mehr) haben
að vera inneignarlausfjarsk.
keine Luft mehr bekommen
að ná ekki andanum
keine Zeit mehr haben
að renna út á tíma
keinen Pfennig mehr haben
að eiga / hafa ekki til hnífs og skeiðar
mehr einnehmen als ausgeben
að hafa meiri tekjur en útgjöld
nicht (mehr) schweigen können
að geta ekki orða bundistorðtak
Ältere Arbeiter sind kaum mehr vermittelbar.
Það er afar erfitt að finna störf handa eldra fólki.
Auf der spiegelglatten Fahrbahn konnte der Fahrer seinen Wagen nicht mehr kontrollieren und schleuderte in den Graben.
Bílstjórinn gat ekki lengur haft stjórn á bifreið sinni á glerhálli akbrautinni og rann út í skurð.
Auf der vereisten Fahrbahn griffen die Räder nicht mehr.
Hjólbarðarnir gripu ekki lengur á ísilagðri akbrautinni.
Bei dem ist nichts (mehr) zu holen.
Hjá honum er ekkert (lengur) að sækja.
Bei diesem scheußlichen Wetter setze ich heute keinen Fuß mehr vor die Tür!
Ég fer ekki meira út fyrir húsins dyr í dag í þessu skítaveðri!
Computer kommen in den Büros mehr und mehr in Gebrauch.
Tölvur eru alltaf meir og meir notaðar á skrifstofum.
Dadurch, dass das Flugzeug Verspätung hatte, kam ich nicht mehr rechtzeitig ins Konzert.
Af því að flugvélinni seinkaði komst ég ekki á tónleikana.
Danach gab er kein Wort mehr von sich.
Eftir það gaf hann ekki frá sér eitt aukatekið orð.
Das Ass zählt mehr als die Dame.
Ásinn gildir meira en drottningin.
Das Buch ist nicht mehr erhältlich.
Bókin er ekki lengur fáanleg.
Das ist heute nicht mehr aktuell.
Þetta er ekki lengur í brennidepli.
Das ist nicht mehr normal.
Það er ekki einleikið.
Das Projekt beansprucht mehr Zeit als vorgesehen.
Verkefnið útheimtir meiri tíma en ráð var fyrir gert.
Das Rad muss neu zentriert werden, es läuft nicht mehr rund.
Það þarf að miðjustilla hjólið að nýju, það er kast á því.
Das Radio geht nicht mehr.
Útvarpið virkar ekki lengur.
Der Fahrer kriegte seinen Wagen nicht mehr zum Stehen.
Bílstjórinn gat ekki lengur stöðvað bílinn sinn.
Der Pass gilt nicht mehr, er ist gestern abgelaufen.
Vegabréfið er ekki lengur í gildi, það rann út í gær.
Der Patient verfiel mehr und mehr.
Sjúklingnum hrakaði meir og meir.
Der Pullover ist nicht mehr schön.
Peysan er ekki falleg lengur.
Der Teenager hört nicht mehr auf seine Eltern.
Táningurinn hlustar ekki lengur á foreldra sína.
Deutschland ist nicht mehr geteilt.
Þýskaland er ekki lengur skipt.
Die alte Fabrik verkommt immer mehr.
Gamla verksmiðjan grotnar sífellt meira niður.
Die Ärzte konnten seinen Arm nicht mehr retten.
Læknarnir gátu ekki lengur bjargað handlegg hans.
Die Bilder, die er im Krieg sah, lassen ihn nicht mehr los.
Minningarnar um það sem hann sá í stríðinu sleppa ekki af honum takinu.
Die Entwicklung ist nicht mehr aufzuhalten.
Þróunin verður ekki lengur stöðvuð.
Die Häuser in der Altstadt kommen immer mehr herunter.
Húsin í gamla bæjarhlutanum verða sífellt hrörlegri.
Die Kleider, die ich nicht mehr brauche, habe ich hergegeben.
Ég lét af hendi fötin sem ég þarf ekki lengur.
Die Medizin schadet mehr als sie nützt.
Lyfið gerir illt verra.
Die Milch ist nicht mehr zu genießen.
Mjólkin er ekki lengur drykkjarhæf.
Die Schmerzen nahmen immer mehr zu.
Verkirnir jukust sífellt meir.
Die Tiere fanden kein Futter mehr und verreckten.
Dýrin fundu ekkert æti lengur og drápust.
Die Vorräte halten nicht mehr lange vor.
Birgðirnar endast ekki mikið lengur.
Diese Art von Restaurant sagt mir mehr zu.
Þessi tegund af veitingastað höfðar meira til mín.
Diese Briefmarke gilt nicht mehr.
Þetta frímerki er ekki lengur í gildi.
Diese Musik lässt einen nicht mehr los.
Þessi tónlist sleppir ekki tökum á manni.
Dieses Buch wird nicht mehr gelesen.
Þessi bók er ekki lesin lengur.
Du musst dich mehr bewegen.
Þú verður að hreyfa þig meira.
Du solltest dich mehr in Bescheidenheit üben.
Þú ættir að temja þér meiri hógværð.
Ein Bild sagt mehr als tausend Worte.
Mynd segir meira en þúsund orð.málshát.
Er hat lange nicht mehr derart geregnet.
Það hefur ekki rignt svo mikið lengi.
Er hat mir schon lange nicht mehr geschrieben.
Hann hefur ekki skrifað mér lengi.
Er hatte seiner Rede nichts mehr hinzuzufügen.
Hann hafði engu meira við ræðu sína að bæta.
Er ist nicht mehr berufstätig.
Hann er ekki lengur í starfi.
Er kommt von ihr nicht mehr los.
Hann losnar ekki lengur við hana.
Er konnte die Unruhe im Zimmer nicht mehr ertragen.
Hann þoldi ekki lengur ónæðið í herberginu.
Er konnte ihr seine Affäre nicht mehr länger verheimlichen.
Hann gat ekki lengur leynt hana ástarsambandi sínu.
Er konnte seinem Freund nicht mehr trauen.
Hann gat ekki treyst vini sínum lengur.
Er konnte sich nicht mehr aus eigener Kraft fortbewegen.
Hann gat ekki lengur hreyft sig úr stað af eigin mætti.
Er möchte sich politisch mehr engagieren.
Hann langar að gefa sig meira að stjórnmálum.
Er musste den Apparat auseinandernehmen, weil er nicht mehr funktionierte.
Hann varð að taka tækið í sundur því að það virkaði ekki lengur.
Er musste kurz vor dem Gipfel umkehren, weil sein Herz nicht mehr mitmachte.
Hann varð að snúa við þegar stutt var í toppinn þar sem hjarta hans starfaði ekki lengur eðlilega.
Er packte ihn am Arm, sodass er nicht mehr weglaufen konnte.
Hann greip um handlegginn á honum svo að hann gat ekki lengur hlaupið í burtu.
Er schloss seine Rede mit einem Aufruf zu mehr Solidarität.
Hann lauk ræðu sinni með ákalli um meiri samstöðu.
Er wusste nicht mehr was er tun sollte.
Hann vissi ekki lengur hvað hann ætti að gera.
Es besteht keine Hoffnung mehr.
Það er engin von lengur til staðar.
Es gibt nichts, wobei er mehr Spaß hat.
Það er ekkert sem hann hefur eins gaman að.
Es ist mehr als ein Kilometer zu mir nach Hause.
Það er rúmur kílómetri heim til mín.
nach oben | home© 2002 - 2021 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung