|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: plötzlich
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: plötzlich

plötzlich
skyndilega {adv}
snöggur {adj}
snögglega {adv}
óvænt {adv}
sviplegur {adj}
allt í einu {adj}
stundarhátt {adv}
upp úr þurru {adj}
fyrirvaralaust {adv}
upp úr miðju kafi {adv}
plötzlich bewegen
að bregða
plötzlich sterben
að verða bráðkvaddur
plötzlich verstummen
að steinþagna
Aber etwas plötzlich! [ugs.]
(Og) vertu snöggur!
plötzlich stehen bleiben
að snarstansa
að snarstoppa
sich plötzlich zeigen
að bregða fyrir [e-u bregður fyrir]
plötzlich einschießender Schmerz {m}
tak {hv} [verkur]læknisfr.
Da sagte sie plötzlich ...
Þá sagði hún allt í einu ...
Er stand plötzlich auf.
Hann stóð allt í einu á fætur.
Ihm wurde plötzlich übel.
Honum varð skyndilega óglatt.
Das Auto musste plötzlich halten.
Bíllinn varð að stoppa skyndilega.
Das Herz setzte plötzlich aus.
Hjartað hætti skyndilega að slá.
Das kommt alles so plötzlich.
Þetta gerist allt svo snögglega.
Der Motor setzte plötzlich aus.
Mótorinn drap skyndilega á sér.
Er kam plötzlich aus dem Haus gejagt.
Hann kom allt í einu æðandi út úr húsinu.
Er schrak zurück, als plötzlich jemand vor ihm stand.
Hann hopaði á hæl þegar einhver stóð skyndilega fyrir framan hann.
Es fing plötzlich zu regnen an.
Það fór að rigna eins og hendi væri veifað.
Plötzlich brach ein Unwetter los.
Skyndilega brast á með illviðri.
Plötzlich durchzuckte mich eine geniale Idee.
Skyndilega laust frábærri hugmynd niður í huga mér.
Plötzlich erblickte er ihr Gesicht in der Menge.
Skyndilega kom hann auga á andlit hennar í mannfjöldanum.
Plötzlich erhob sich lautes Geschrei.
Skyndilega kvað við hávært öskur.
Plötzlich erhob sich stürmischer Applaus.
Skyndilega kvað við dynjandi lófatak.
Plötzlich erschien ein Flugzeug am Horizont.
Skyndilega birtist flugvél við sjóndeildarhringinn.
Plötzlich gehorchten ihr die Beine nicht mehr.
Skyndilega létu fætur hennar ekki lengur að stjórn.
Plötzlich stand sie vor mir.
Allt í einu stóð hún fyrir framan mig.
Plötzlich stieß der Mann mit einem Messer zu.
Skyndilega stakk maðurinn með hnífi.
Wo hat er plötzlich das Messer hervorgebracht?
Hvar dró hann skyndilega fram hnífinn?
plötzlich den Kontakt zu jdm. abbrechen
að drauga e-n [sl.] [að slíta samskiptum upp úr þurru]
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung