|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: sagen
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: sagen

etw. sagen
að segja e-ð
að kveða e-ð [segja]
að taka til orða
(etw.) sägen
að saga (e-ð)
jdm. etw. sagen [zu bedenken geben]
að bera e-ð undir e-n
"pst" sagen
að sussa
(jdm.) etw. häufig sagen
að margsegja (e-m) e-ð
etw. unverblümt sagen
að segja e-ð berum orðum
etw. zu jdm. sagen
að segja e-ð við e-n
geradeheraus sagen [ugs.]
að tala umbúðalaust
jdm. Bescheid sagen
að láta e-n vita
jdm. etw. unangenehmes sagen
að punda e-u á e-n
nichts sagen
að hvorki æmta né skræmta
lass uns sagen
(segjum) sem svo {adv}
die Wahrheit sagen
að segja satt
að segja sannleikann
etw. in jds. Namen sagen
að segja e-ð í orðstað e-s
etw. zu sagen haben
að hafa e-ð að segja
jdm. die Meinung sagen
að segja e-m meiningu sína
jdm. die Meinung sagen [rügen, zurechtweisen]
að láta e-n hafa það óþvegið
keinen Mucks sagen [ugs.]
að segja ekki bofs [talm.]
keinen Piep sagen [ugs.]
að segja ekki bofs [talm.]
sagen, dass jd. etw. sei
að segja e-n (vera) e-ð
zu sagen, dass ...
að láta svo ummælt að ...
Ich muss schon sagen!
Ég verð að segja það!
Man kann sagen, dass ...
Það má segja sem svo að ...
um nicht zu sagen
og gott ef ekki {adv}
Was sagen Sie dazu?
Hvað segir þú um það?
Wem sagen Sie das! [ugs.]
Láttu mig vita það!
wenn jd. ehrlich sagen soll
ef satt skal segja
Wir sagen du, ja?
Eigum við ekki að þúast?
etw.Akk. durch die Blume sagen [fig.]
að segja e-ð undir rós [óeiginl.]
etw. im Namen von jdm. sagen
að segja e-ð í orðstað e-s
etw. in aller Öffentlichkeit sagen
að segja e-ð svo að allir heyri
ja und Amen sagen
að segja já og amen
jdm. ein herzliches Dankeschön sagen
að þakka e-m innilega fyrir
jdm. etw. offen ins Gesicht sagen
að segja e-ð upp í opið geðið á e-morðtak
jdm. gründlich die Meinung sagen
að láta e-n hafa það óþvegið
nichts zu sagen haben
að hafa ekkert að segja
sagen, dass man etw. ist
að segjast vera e-ð
Das hat nichts zu sagen.
Það skiptir engu máli.
Þetta hefur enga þýðingu.
Das hätte ich dir gleich sagen können.
Ég hefði getað sagt þér þetta strax.
Das hättest du mir vor langer Zeit schon sagen sollen!
Þetta hefðir þú átt að segja mér fyrir löngu.
Das hättest du nicht sagen sollen.
Þetta hefður þú ekki átt að segja.
Das kann ich dir nicht sagen, ehe ich nicht mit ihm gesprochen habe.
Það get ég ekki sagt þér fyrr en ég hef talað við hann.
Das kann man wohl sagen!
Það má nú segja!
Das kannst du laut sagen!
Láttu mig þekkja það!málshát.
Du bist schrecklich, so etwas zu sagen.
Þú ert agalegur að segja svona lagað.
Er hätte zumindest etwas sagen können.
Hann hefði í það minnsta getað sagt eitthvað.
Er kämpfte lange (mit sich), bevor er sich entschloss, seiner Frau die Wahrheit zu sagen.
Hann barðist lengi við sjálfan sig áður en hann ákvað að segja konunni sinni sannleikann.
Es gehört Mut dazu, seine Meinung so offen zu sagen.
Það þarf kjark til þess að segja skoðun sína svona umbúðalaust.
Es ist korrekt zu sagen, Großvater ist gestorben.
Það er rétt að segja afi er dáinn.
Es ist zwecklos, darüber zu spekulieren, was sie sagen wird; wir müssen sie selbst fragen.
Það er tilgangslaust að velta vöngum fyrir því hvað hún muni segja, við verðum að spyrja hana sjálfa.
Es schickt sich nicht, so etwas zu sagen.
Það er ekki við hæfi að segja svona.
Falls / Wenn meine Frau anrufen sollte, sagen Sie ihr, dass ich später heimkomme.
Ef konan mín skyldi hringja, segðu henni þá að ég komi seinna heim.
Hör genau zu, was ich dir zu sagen habe.
Hlustaðu vandlega á hvað ég hef að segja þér.
Ich habe nichts zu sagen.
Ég hef ekkert að segja.
Ich kann nicht sagen, inwiefern das eine besser ist als das andere.
Ég get ekki sagt að hvaða leyti annað er betra en hitt.
Ich muss dir was sagen.
Ég verð að segja þér svolítið.
Ich weiß, dass ich die Wahrheit hätte sagen sollen.
Ég veit að ég hefði átt að segja sannleikann.
Ich würde ihnen alles sagen.
Ég mundi segja þeim allt.
Jetzt ist mir entfallen, was ich sagen wollte.
Núna man ég ekki hvað ég vildi segja.
Kannst du mir sagen, wonach es hier riecht?
Getur þú sagt mér af hverju lyktar hér?
Können Sie mir sagen, wie ich zum Bahnhof hinkomme?
Getur þú sagt mér hvernig ég kemst á brautarstöðina?
Können Sie mir sagen, wie ich zum Dom komme?
Getur þú sagt mér hvernig ég kemst að dómkirkjunni?
Können Sie mir sagen, wie man zum Baseballplatz kommt?
Gætirðu sagt mér hvernig ég kemst á hafnaboltavöllinn?
Man kann mit Sicherheit sagen, dass ...
Það má með sanni segja að ...
Morgen, morgen, nur nicht heute, sagen alle faulen Leute.
Á morgun segir sá lati.málshát.
Sie brachte es nicht fertig, ihm die volle Wahrheit zu sagen.
Hún fékk það ekki af sér að segja honum allan sannleikann.
Sie fühlte sich verpflichtet, ihm die Wahrheit zu sagen.
Hún taldi sér skylt að segja honum sannleikann.
Sie kümmert sich nicht darum, was andere sagen.
Hún kærir sig kollótta hvað aðrir segja.
Sie kümmert sich nicht darum, was die Leute über sie sagen.
Hún spáir ekkert í það hvað fólk segir um hana.
Sie wand sich, um nicht die Wahrheit sagen zu müssen.
Hún beitti undanbrögðum til þess að þurfa ekki að segja sannleikann.
Verzeihung, können Sie mir sagen, wie spät es ist?
Fyrirgefðu, geturðu sagt mér hvað klukkan er?
Was ich noch sagen wollte, ...
Það sem ég vildi sagt hafa, ...
Wie kannst du nur so etwas sagen?
Hvernig getur þú sagt það?
ja und amen zu etw.Dat. sagen [ugs.]
að fallast á e-ð
offen sagen, was man meint
að láta vaða á súðumorðtak
sichDat. etw. nicht zweimal sagen lassen [fig.]
að láta ekki segja sér e-ð tvisvar [óeiginl.]orðtak
zu etw. ja oder nein sagen
að segja af eða á um e-ð
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung