|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: steht
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: steht

Alles steht Kopf.
Það er allt í volli.
Das steht fest.
Það er alveg víst.
Die Uhr steht.
Klukkan er stopp.
Er steht noch.
Hann stendur enn.
jdm. steht etw. bis hier [ugs.]
e-r er búinn að fá meira en nóg af e-u
Wie steht es?
Hvernig er staðan?
Wo steht das?
Hvar stendur það?
Das Barometer steht tief.
Loftvogin stendur lágt.
Die Wohnung steht leer.
Íbúðin stendur auð.
Er steht am Fenster.
Hann stendur við gluggann.
Er steht unter Druck.
Hann er beittur þrýstingi.
Er steht unter Zeitdruck.
Hann er undir tímapressu.
Es steht fest, dass ...
Það liggur fyrir að ...
Það er alveg klárt að ...
So viel steht fest.
Það er alveg víst.
Wie steht das Spiel?
Hvernig stendur?
Hvernig er staðan?
jd. steht vor einem Rätsel
e-ð er e-m hulin ráðgáta {verb}
Am Küchentisch steht ein Hocker.
Við eldhúsborðið stendur kollur.
Auf dem Tisch steht eine Lampe, daneben liegt ein Buch.
Á borðinu stendur lampi, þar við hliðina liggur bók.
Bei den Deutschen steht Kahn im Tor.
Kahn stendur í marki Þjóðverja.
Das Auto steht hinter dem Haus.
Bíllinn stendur á bak við húsið.
Das Buch steht nicht am Platz.
Bókin er ekki á sínum stað.
Das Gesundheitssystem steht vor großen Schwierigkeiten.
Mikill vandi blasir við heilbrigðisþjónustunni.
Das Haus steht am Markt.
Húsið stendur við markaðstorgið.
Das Haus steht in hellen Flammen.
Húsið stendur í björtu báli.
Das Haus steht südlich der Kirche.
Íbúðarhúsið stendur fyrir sunnan kirkjuna.
Das Kleid steht ihr gut.
Kjóllinn fer henni vel.
Das Spiel steht 3:1 für Dortmund.
Leikurinn stendur 3:1 fyrir Dortmund.
Dem steht nichts im Wege.
Það eru engar hömlur á því.
Það er ekkert því til fyrirstöðu.
Den Arbeitnehmern steht ein dreizehntes Gehalt zu.
Launamenn eiga heimtingu á þrettándu mánaðargreiðslunni.
Der Bauernhof steht am Ende des Fjordes.
Bærinn stendur fyrir botni fjarðarins.
Der Baum steht vor dem Haus.
Tréð stendur fyrir framan húsið.
Der Ehefrau steht die Hälfte des Erbes zu.
Eiginkonan á rétt á helmingi arfsins.
Der Fernseher steht in der Ecke.
Sjónvarpið er í horninu.
Der Lohn steht in keinem Verhältnis zur Arbeit.
Launin eru ekki í neinu samræmi við vinnuna.
Der Mann, der dort steht, ist mein Vater.
Maðurinn, sem stendur þarna, er faðir minn.
Der Schrank steht in der Ecke.
Skápurinn stendur í horninu.
Der Schrank steht neben der Tür.
Skápurinn stendur við hliðina á dyrunum.
Der Sommer steht unmittelbar bevor.
Sumarið er á næstu grösum.
Der Winter steht vor der Tür.
Það er farið að vetra.
Der Zeiger steht auf zwölf.
Vísirinn stendur á tólf.
Der Zug steht am Bahnsteig 5 bereit.
Lestin stendur tilbúin við brautarpall 5.
Die Ampel steht auf Rot.
Umferðarljósið sýnir rautt.
Die Feuerwehr steht zum Einsatz bereit.
Slökkviliðið er reiðubúið að bregðast við.
Die Firma steht glänzend da.
Fyrirtækið stendur glimrandi vel.
Die Lampe steht zwischen dem Fernseher und dem Regal.
Lampinn stendur á milli sjónvarpsins og hillunnar.
Die Mannschaft steht vor dem Abstieg in die 2. Liga.
Liðið er við það að falla í 2. deild.
Die Schule steht gegenüber der Kirche.
Skólinn stendur beint á móti kirkjunni.
Die Vase steht auf dem Bücherregal.
Vasinn stendur á bókahillunni.
Die Zukunft des Landes steht auf dem Spiel.
Framtíð landsins er í veði.
Dort steht eine Tasse. Darin ist Milch.
Þarna stendur bolli. Í honum er mjólk.
Eine lange Schlange steht vor der Theaterkasse.
Löng biðröð er fyrir framan miðasölu leikhússins.
Er ist rüstig und steht stramm wie ein General.
Hann er ern og teinréttur eins og herforingi.
Er steht immer an der Ecke, dieser Typ da.
Hann stendur alltaf á horninu, náunginn sá arna.
Es steht außer Zweifel, dass ...
Það fer ekki á milli mála að ...
Es steht dir nicht zu, darüber zu urteilen.
Þú hefur engan rétt til að dæma um þetta.
Es steht zu vermuten, dass das Auto gestohlen ist.
Gera má ráð fyrir að bíllinn sé stolinn.
Etwas steht vor der Tür.
Eitthvað stendur fyrir dyrum.
Euer Haus steht am selben Weg wie unseres.
Ykkar hús stendur við sömu götu og okkar.
Hier steht es schwarz auf weiß.
Hér stendur það svart á hvítu.
Ihm steht eine Zahnoperation bevor.
Hans bíður tannviðgerð.
Ihr Verhalten steht im Gegensatz zu ihren Versprechungen.
Hegðun hennar er í ósamræmi við loforð hennar.
Im Jubiläumsjahr wurde ein Denkmal auf dem Platz aufgestellt, und es steht seither dort.
Minnisvarði var reistur á torginu á afmælisárinu og hefur hann staðið þar æ síðan.
Im Zentrum des Platzes steht ein Denkmal.
Á miðju torgsins stendur minnismerki.
Im Zimmer steht ein Tisch, darauf liegen viele Zeitungen.
Í herberginu stendur borð, á því liggja mörg dagblöð.
In der Mitte des Zimmers steht ein Tisch.
Í miðju herberginu stendur borð.
Mein Auto steht zu eurer Disposition.
Bíllinn minn stendur ykkur til afnota.
Mit meiner Gesundheit steht es nicht zum Besten.
Það eru ekki góðar fréttir af heilsufari mínu.
Sie steht im Schatten ihres Mannes.
Hún stendur í skugga manns síns.
Steht schon fest, wer sein Nachfolger wird?
Liggur það fyrir hver verður eftirmaður hans?
Unsere Entscheidung steht unverrückbar fest.
Ákvörðun okkar liggur endanlega fyrir.
Vor dem Schloss steht eine Wache.
Fyrir framan höllina er varðmaður.
Was für ein Wagen steht dort?
Hvers konar bíll stendur þarna?
Was steht für heute auf dem Programm?
Hvað liggur fyrir í dag?
Was steht in seinem Brief?
Hvað stendur í bréfinu frá honum?
Wie heißt der Mann, der dort rechts steht?
Hvað heitir maðurinn, sem stendur þarna til hægri?
Wie steht es bei euch?
Hvernig hafið þið það?
Wo steht das in der Satzung?
Hvar stendur það í félagslögunum?
jdm. steht es frei, etw. zu tun
e-m er frjálst að gera e-ð {verb}
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung