Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   LA   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   |   SK   FR   HU   PL   NL   SQ   ES   IS   RU   SV   NO   FI   IT   CS   DA   PT   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: wurden
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: wurden

Die Gefangenen wurden befreit.
Fangarnir voru leystir.
Fangarnir voru frelsaðir.
Die Gehälter wurden gekürzt.
Launin voru lækkuð.
Die Rettungsmannschaften wurden alarmiert.
Björgunarsveitirnar voru kallaðar til hjálpar.
Mehrere Häuser wurden zerstört.
Allmörg hús eyðilögðust.
Sämtliche Unterlagen wurden vernichtet.
Öllum skjölum var eytt.
Sie würden uns helfen.
Þau mundu hjálpa okkur.
Was würden Sie empfehlen?
Með hverju mælir þú?
Zwei Brücken wurden zerstört.
Tvær brýr eyðilögðust.
Angenommen, wir würden eine Million im Lotto gewinnen, ...
Segjum að við myndum vinna milljón í lottóinu ...
Auf dem Markt wurden herrliche Früchte feilgeboten.
Á markaðnum voru dýrðlegir ávextir boðnir til kaups.
Auf den Straßen wurden Sperren errichtet.
Á götunum var komið upp vegartálmum.
Bei dem Verkehrsunfall wurden fünf Fahrzeuge schwer beschädigt.
Í umferðaróhappinu skemmdust fimm ökutæki mikið.
Bei dem Vulkanausbruch wurden alle Bewohner der Insel Heimaey evakuiert.
Í eldgosinu voru allir íbúar Heimaeyjar fluttir á brott.
Bei den Unruhen auf den Straßen der Stadt wurden mehrere Menschen verletzt.
Í óeirðunum á götum borgarinnar meiddist margt fólk.
Bei der Explosion wurden mehrere Bergleute verschüttet.
Í sprengingunni grófust fjöldi námamanna undir.
Die alten Scheine wurden eingezogen.
Gömlu seðlarnir voru innkallaðir.
Die Angeklagten wurden alle freigesprochen.
Hin ákærðu voru öll sýknuð.
Die Ärzte wurden mit einem Hubschrauber in das Katastrophengebiet geflogen.
Læknunum var flogið með þyrlu á hamfarasvæðið.
Die Bodenproben wurden auf Schwermetalle untersucht.
Jarðvegssýnin voru rannsökuð með tilliti til þungmálma.
Die Fasern wurden mikroskopisch untersucht.
Trefjarnar voru rannsakaðar í smásjá.
Die feindlichen Truppen wurden eingekreist.
Óvinaherinn var umkrindur.
Die Hunde wurden in einem Zwinger gehalten.
Hundarnir voru hafðir í gerði.
Die jungen Keime wurden sichtbar.
Ungu kímblöðin urðu sýnileg.
Die jungen Robben wurden totgeschlagen.
Kóparnir voru rotaðir til dauða.
Die Kisten wurden nach Spanien verfrachtet.
Kassarnir voru settir í frakt til Spánar.
Die Kontrollen wurden verschärft, nachdem zwei Häftlingen die Flucht aus dem Gefängnis gelungen war.
Eftirlitið var hert eftir að tveimur föngum tókst að flýja úr fangelsinu.
Die Kunstschätze wurden angeblich noch vor dem Krieg fortgeschafft.
Talið er að dýrgripirnir hafi verið fluttir burt þá er stríðið var enn ekki hafið.
Die Lasttiere wurden fast zu Tode geschunden.
Burðardýrunum var næstum því þrælkað til dauða.
Die Männer wurden schwer verletzt, sind aber auf dem Weg der Besserung.
Mennirnir eru báðir talsvert slasaðir en eru á batavegi.
Die Regeln wurden gemacht, um das Passivrauchen zu bekämpfen.
Reglurnar eru til að sporna við óbeinum reykingum.
Die Streitkräfte wurden an der Grenze konzentriert.
Heraflanum var safnað saman við landamærin.
Die Verhandlungen wurden als Erfolg gewertet.
Samningaviðræðurnar voru taldar árangursríkar.
Die Waren wurden zum Versand fertig gemacht.
Vörurnar voru búnar til sendingar.
Die Zinsen wurden Ihrem Sparkonto gutgeschrieben.
Vextirnir voru færðir á sparireikning þinn til tekna.
Drei Gesetze wurden gestern vom Althing verabschiedet.
Þrenn lög voru afgreidd frá Alþingi í gær.
Durch die Lawine wurden viele Häuser vernichtet.
Mörg hús eyðilögðust í snjófljóðinu.
Es ist möglich, dass einige der Vögel in der Zählung versehentlich ausgelassen wurden.
Hugsanlegt er að fáeinir fuglar hafi orðið út undan í talningunni.
Für dieses Training wurden uns strikte Regeln vorgegeben.
Strangar reglur voru settar fyrir þessa æfingu.
Im letzten Spiel wurden sie 2:0 geschlagen.
Þeir voru lagðir 2:0 í síðasta leik.
Im Mittelalter wurden Frauen, die man für Hexen hielt, grausam gefoltert.
Á miðöldum voru konur, sem taldar voru nornir, pyntaðar grimmilega.
Mehrere Firmen wurden geschlossen, weil sie nicht mehr rentabel waren.
Þó nokkrum fyrirtækjum var lokað þar sem þau voru ekki lengur rekstrarhæf.
Um den Brand zu löschen, wurden alle Feuerwehrleute aus der Umgebung mobilisiert.
Allir slökkviliðsmenn úr nágrenninu voru kallaðir út til að slökkva eldinn.
Viele Soldaten wurden im Krieg getötet.
Margir hermenn voru vegnir í styrjöldinni.
Wir wurden sehr streng erzogen.
Við fengum mjög strangt uppeldi.
Wir wurden von unseren Gastgebern sehr herzlich empfangen.
Við vorum boðin hjartanlega velkomin af gestgjöfum okkar.
Würden Sie mich gefälligst ausreden lassen!
Viltu vera svo vænn að leyfa mér að ljúka máli mínu!
Würden Sie mir Bescheid geben, wenn wir am Museum sind?
Viltu láta mig vita þegar við komum að safninu?
Würden Sie sich bitte noch einen Augenblick gedulden?
Værir þú til í að sýna smá þolinmæði?
Zu Silvester wurden 200 Tonnen Feuerwerkskörper verknallt.
Um áramótin var 200 tonnum af flugeldum skotið út í bláinn.
Zu Zeiten des Militärregimes wurden Kunst und Presse streng reglementiert.
Á tímum herforingjastjórnarinnar laut list og fjölmiðlar strangri ritskoðun.
Zwei russische Bomber wurden von US-Kampfjets abgefangen.
Bandarískar orustuþotur flugu í veg fyrir tvær rússneskar sprengjuþotur.
nach oben | home© 2002 - 2020 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung