All Languages    |   EN   SV   IS   RU   RO   IT   FR   PT   HU   NL   SK   LA   FI   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   |   SK   FR   HU   PL   NL   SQ   RU   ES   NO   SV   IS   IT   CS   FI   DA   PT   HR   BG   RO   |   more ...

Ensk-íslensk orðabók

BETA Icelandic-English translation for: do
  ÁáÐð...
  Options | Tips | FAQ | Abbreviations | Desktop

LoginSign Up
Home|About/Extras|Vocab Trainer|Subjects|Users|Forum|Contribute!
English-Icelandic Dictionary: do
to do (sth.)
að gera (e-ð)
to do harm
að valda usla
Do you have ... ?
Hefur þú ...?
to do sb. a favor [Am.]
að gera e-m greiða
to do sb. a favour [Br.]
að gera e-m greiða
to do sth. at once
að gera e-ð í hvelli
to do the laundry
að þvo þvott
to request sb. to do sth.
að biðja e-n um að gera e-ð
to resolve to do sth.
að ætla sér (að gera) e-ð
all you can do
allt sem þú getur gert
Do you speak French?
Talarðu frönsku?
Do you understand me?
Skilurðu mig?
Skilur þú mig?
How do you do!
Komdu sæl! [kona]
Komdu sæll! [maður]
How do you do?
Hvernig hefur þú það?
in order to do sth.
til þess að gera e-ð
What do you think?
Hvað heldur þú?
give sb. support to do sth.
að styðja e-n til e-s
to be about to do sth.
að ætla
to do sth. back to front
að gera e-ð öfugt
to make efforts to do sth.
að gera sér far um e-ð
Do I have to change to get to ...?
Þarf að skipta til þess að komast til ...?
Do not disturb me in the morning.
Ekki trufla í fyrramálið.
Do you have a little bit of sugar?
Áttu ögn af sykri?
Do you have a room available?
Er laust herbergi hér?
Do you have a safe?
Ertu með öryggishólf?
How do I get there?
Hvernig kemst ég þangað?
How do you like Iceland?
Hvernig líst þér á Ísland?
How do you say ... in Icelandic?
Hvernig segir maður ... á íslensku?
How much money do you have?
Hvað áttu mikla peninga?
I am going to do this.
Ég ætla að gera þetta.
I intend to do this.
Ég ætla mér að gera þetta.
I was about to do it.
Ég ætlaði að fara að gera þetta.
I've got a few errands to do in town.
Ég þarf að sinna nokkrum erindum í borginni.
It would be madness to do this.
Þetta væri óðs manns æði.
Not everybody can do it.
Það er ekki öllum fært.
She can do anything she wants.
Henni eru allir vegir færir.
What can I do for you?
Hvað get ég gert fyrir þig?
Where do I change trains?
Hvar skipti ég um lest?
Why should I do this?
Hvað ætli ég sé að gera þetta?
to do sth. as a last resort
að grípa til örþrifaráða
to do sth. by one's own effort
að gera e-ð af sjálfsdáðum
to do sth. of one's own accord
að gera e-ð af sjálfsdáðum
to have the authority to do sth.
að hafa vald til e-s
to make an effort to do sth.
að sýna viðleitni í e-u/til e-s
to take the trouble to do sth.
að gera sér far um e-ð
back to top | home© 2002 - 2019 Paul Hemetsberger | contact / privacy
Icelandic-English online dictionary (ensk-íslensk orðabók) developed to help you share your knowledge with others. More information!
Links to this dictionary or to single translations are very welcome! Questions and Answers