|   All Languages   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Ensk-íslensk orðabók

Icelandic-English translation for: er
  ÁáÐð...
  Options | Tips | FAQ | Abbreviations

LoginSign Up
Home|New Website|About|Vocab Trainer|Subjects|Users|Forum|Contribute!
English-Icelandic Dictionary: er

VERB   að vera | er | var | verið
[ég] er
[I] am
[hann] er
[he] is
[hún] er
[she] is
[það] er
[it] is
er {pron}
who
that
which
er {conj} [formlegt]
when
e-ð er tilvinnandi
sth. is worth the effort
Ég er...
I am...
er varðar e-ð {adj}
as regards sth.
þá er {conj} [hátíðlegt]
when
það er {prep}
there is
það er
it's [it is]
það er {adv} <þ.e.>
that is <i.e.>
ef óskað er {adv}
on/upon request
Ég er frá ...
I come from ...
Ég er háttaður.
I have gone to bed.
Ég er næstur.
It's my turn.
eins og er {adv}
at the moment
for the moment
Er almenningssími hérna?
Is there a public telephone here?
Er hún við?
Is she in?
Er morgunmatur innifalinn?
Is breakfast included?
Er nokkur hér?
Is there anybody here?
frá því er {conj}
since
Hann er misheppnaður.
He's a failure.
Hann er ölkær.
He likes drink.
He likes his liquor.
Hefndin er sæt.
Revenge is sweet.orðtak
Vengeance is sweet.orðtak
Hér er villugjarnt.
It is easy to lose one's way here.
Hvað er að?
What is the matter?
Hvað er klukkan?
What time is it?
Hvað er títt?
What's new?
hvar sem er {adv}
anywhere
hvenær sem er {adv}
anytime
Hver er þar?
Who is there?
hvert sem er {adv}
anywhere
hvort eð er {adv}
anyway
hvort sem er {adv}
in any case
Já, er það?
Indeed!
Maturinn er vondur.
The food tastes bad.
Mér er flökurt.
I feel sick.
I feel nauseated.
Mér er kalt.
I am cold.
Mér er óglatt.
I feel sick. [Br.]
I feel sick to my stomach.
Mér er ómótt.
I feel sick. [Br.]
I feel sick to my stomach.
Mér er sama.
I don't care.
Mín er ánægjan.
My pleasure.
sem eftir er {adj}
left
sem vonlegt er {adv}
as expected
Tími er peningar.
Time is money.
Tíminn er úti.
The time has run out.
Vegurinn er vondur.
The road is in bad shape.
það er alkunna
it is common knowledge
Það er áríðandi!
It's urgent!
Það er frá.
It is over.
Það er naumast!
Well I never!
Það er útlátalaust.
That is okay as far as I'm concerned.
það er vafalaust
it is beyond all doubt
Þetta er fjarstæða!
That's absurd!
Þetta er fyrirtak.
That is excellent.
Þetta er ómark.
This does not count.
Þetta er öndvegisbjór.
This is first-class beer.
að því er varðar e-ð {adv}
in respect of sth.
að því er virðist {adv}
as it seems
Allur er varinn góður.
Prevention is better than a cure.
Bókin er í prentun.
The book is being printed.
Ég er á leiðinni!
I'm on my way!
Ég er að fara.
I am about to leave.
Ég er frá Austurríki.
I am from Austria.
Ég er í vandræðum.
I'm having trouble.
Ég er ókunnugur hér.
I'm a stranger here.
eins og komið er {adv}
as things stand now
eins og kunnugt er
as everybody knows
as is common knowledge
eins og vant er {adv}
as usual
enn sem komið er {adv}
so far
as yet
thus far
as of yet
Er ég að trufla?
Am I interrupting?
Am I disturbing you?
Er langt til Reykjavíkur?
Is it far to Reykjavik?
Er laust herbergi hér?
Do you have a room available?
Er sturta í herberginu?
Is there a shower in the room?
Er þetta lestin til ...?
Is this the train for ...?
Hann er á austan.
The wind blows from the east.
Hann er á norðan.
The wind blows from the north.
Hann er á vestan.
The wind blows from the west.
Hann er sagður ríkur.
He is said to be rich.
Hún er alltaf að.
She never stops.
She keeps working.
Hvað er á seyði?
What is going on?
Hvað er að frétta?
What's new?
Hvað er að honum?
What is the matter with him?
Hvað er í bíó?
What's on at the cinema?
back to top | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | contact / privacy
Icelandic-English online dictionary (ensk-íslensk orðabók) developed to help you share your knowledge with others. More information
Links to this dictionary or to single translations are very welcome! Questions and Answers
Advertisement