|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: enn
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: enn

enn {adv}
immer noch
ekki enn {adv}
noch nicht
enn betri
noch besserorðtak
enn frekar {adv}
noch mehr
enn fremur {adv} <ennfr.>
ferner
weiterhin
außerdem
des Weiteren
darüber hinaus
zudem [geh.]
enn þá {adv}
noch
immer noch
einu sinni enn {adv}
noch einmal
ekki enn þá {adv}
noch nicht
England hervæðist enn.
England rüstet noch auf.
enn einu sinni {adv}
nochmals
enn einu sinni
abermalsorðtak
noch einmalorðtak
enn of lélegur
noch zu schlecht
enn og aftur {adv}
immer mal wieder
enn um sinn {adv}
eine Weile
eine Zeit lang
für eine Weile
enn þá betri
noch besserorðtak
Er enn von?
Besteht noch Hoffnung?
Hann stendur enn.
Er steht noch.
að ganga enn lengra
einen draufsetzen [ugs.]
Bókin er enn fáanleg.
Das Buch ist noch zu haben.
enn sem komið er {adv}
bislang
Er brúðan enn heil?
Ist die Puppe noch ganz?
Hann gengur enn laus!
Er läuft immer noch frei herum!
Málningin er enn blaut.
Die Farbe ist noch nass.
Veturinn varði enn lengi.
Der Winter hielt noch lange an.
Það er enn óvíst.
Es ist noch unsicher.
Þvotturinn er enn rakur.
Die Wäsche ist noch feucht.
að eiga e-ð (enn) fyrir höndum
etw. (noch) vor sich haben
að gefa e-m enn eitt tækifæri
jdm. noch eine Chance geben
að veita e-m enn eitt tækifæri
jdm. noch eine Chance geben
að vera (enn) í barneign
(noch) im gebärfähigen Alter sein
Afhöfðuð hænan kipptist enn lengi til.
Das geköpfte Huhn hat noch lange gezuckt.
Áttu enn þá frímerki? Já, ég á nokkur eftir.
Hast du noch Briefmarken? Ja, ich habe noch welche.
Ætla þeir enn að halda fast við skoðun sína?
Wollen sie noch immer an ihrer Meinung festhalten?
Barnið hefur enn og aftur vaxið um tvo sentimetra.
Das Kind ist schon wieder zwei Zentimeter gewachsen.
Birgðirnar endast enn í marga mánuði.
Die Vorräte reichen noch Monate.
Börnin okkar eru enn lítil.
Unsere Kinder sind noch klein.
Deila þeirra heldur enn þá áfram.
Ihr Streit dauert immer noch fort.
Ef þú flýtir þér, nærðu enn þá 5-strætó.
Wenn du dich beeilst, erwischst du den 5-Uhr-Bus noch.
Eftir að mannfagnaðnum lauk formlega dvöldu gestirnir enn lengi saman.
Nach der offiziellen Feier sind die Gäste noch lange zusammengeblieben.
Eftir fimmtu umferð er hann enn í þriðja sæti.
Nach der fünften Runde liegt er immer noch auf dem dritten Platz.
Ég á enn þá tvær evrur.
Ich habe noch zwei Euro.
Ég á enn þá verk að vinna.
Ich habe noch zu arbeiten.
Ég ætlaði að spyrja hvort enn væru til miðar.
Ich möchte mich erkundigen, ob noch Karten da sind.
Ég ætti að stytta fyrsta kafla doktorsritgerðarinnar minnar enn frekar.
Ich sollte das erste Kapitel meiner Doktorarbeit noch stärker komprimieren.
Ég bíð enn þá eftir svari frá yfirvöldum.
Ich warte noch auf den Bescheid der Behörde.
Ég er búinn að endurskoða textann einu sinni enn.
Ich habe den Text noch einmal überarbeitet.
Ég er ekki enn búinn að fatta þetta.
Ich habe es noch nicht kapiert.
Ég er enn að leita að ástæðunni fyrir því að ljósið blikkar.
Ich suche immer noch die Ursache für das Flackern der Lampe.
Ég er enn efins um hvort ég eigi að gera það.
Ich schwanke noch, ob ich es tun soll.
Ég er kominn á villigötur, ég verð að byrja enn einu sinni frá byrjun.
Ich habe mich verrannt, ich muss noch einmal von vorn beginnen.
Ég fæ mér einn kökubita enn.
Ich nehme mir noch ein Stück Kuchen.
Ég gæfi hvað sem er til að sjá hann einu sinni enn.
Ich würde alles darum geben, ihn noch einmal zu sehen.
Ég hef ekki enn fengið neina tilkynningu.
Ich habe noch keine Nachricht bekommen.
Ég hef ekki enn þá lært að renna mér á skíðum.
Ich habe das Skifahren noch nicht gelernt.
Ég held að ég fái mér enn einn bjór.
Ich glaube, ich genehmige mir noch ein Bier.
Ég lifi enn þá í þeirri von að hann gefi eftir.
Ich hege immer noch die Hoffnung, dass er nachgibt.
Ég man enn þá eftir honum.
Ich erinnere mich noch an ihn.
Ég man enn þá glöggt eftir latínukennaranum okkar.
Unseren Lateinlehrer habe ich noch in guter Erinnerung.
Ég man enn þá hvernig ég kom til fyrirtækisins fyrir tíu árum.
Ich weiß noch, wie ich vor zehn Jahren in die Firma kam.
Ég skulda henni enn þá leiguna.
Ich schulde ihr noch die Miete.
Ég veit ekki enn hverju þú hyggst ná fram.
Ich weiß immer noch nicht, was du erreichen willst.
Ég vil enn og aftur leggja áherslu á að ég hef ekkert með málið að gera.
Ich möchte noch einmal unterstreichen, dass ich nichts mit der Sache zu tun habe.
Ég vil leyfa mér að benda þér á að þú skuldar mér enn þá peninga.
Ich erlaube mir, darauf hinzuweisen, dass Sie mir noch Geld schulden.
Ég vissi jú ekki hvað enn þá bíður mín.
Ich wusste ja nicht, was mir noch bevorsteht.
Ég þarf að hafa óreglulegu sagnirnar einu sinn enn yfir aftur.
Ich muss die unregelmäßigen Verben noch einmal wiederholen.
Ég þarf enn að ganga frá nokkrum smáatriðum.
Ich muss noch einige Kleinigkeiten erledigen.
Enn fremur þarftu gula sokka.
Ferner brauchst du noch gelbe Strümpfe.
enn þann dag í dag
bis heute noch
Er ekki enn búið að skrá nýja vörubílinn á götuna?
Ist der neue Lastwagen noch nicht zugelassen?
Er hún enn þá reið út í okkur?
Ist sie noch böse auf uns?
Er húsið enn þá til sölu eða hefur það þegar verð selt?
Ist das Haus noch zu haben oder ist es schon verkauft?
Er þessi hugmynd enn á sveimi í kollinum á honum?
Geistert diese Idee immer noch durch seinen Kopf?
Er þetta hús enn þá til sölu?
Ist dieses Haus immer noch zu verkaufen?
Ert þú nú enn á lífi?
Gibt es dich auch noch?
Farartækið þarf að fara í gegnum enn eina ýtarlega skoðun.
Das Fahrzeug muss noch einer Generalinspektion unterzogen werden.
Fyrir ferðina er enn margt sem þarf að klára.
Vor der Reise gibt es noch viel zu erledigen.
Gamla húsið er enn til.
Das alte Haus existiert noch.
Hann á enn mikið ólært eins og merkja má af nýlegri hegðun hans.
Er hat noch viel zu lernen, wie sein jüngstes Verhalten zeigt.
Hann er enn á framfæri foreldra sinna.
Er liegt seinen Eltern immer noch auf der Tasche.
Hann er enn í haldi.
Er befindet sich noch in Haft.
Hann er enn þá ókominn.
Er ist noch nicht da.
Hann er í námi og stundar auk þess enn þá vinnu.
Er studiert und geht daneben noch jobben.
Hann hefur ekki enn fótað sig í nýja starfinu.
Er findet sich im neuen Job noch nicht zurecht.
Hann hefur enn ekki fallist á tillögu okkar.
Er hat noch nicht in unseren Vorschlag eingewilligt.
Hann lagði ákaft að henni að drekka enn eitt glas af víni.
Er nötigte sie, noch ein Glas Wein zu trinken.
Hann leggur upp í ferð á morgun og er ekki enn byrjaður að pakka niður.
Er verreist morgen und hat noch nicht mit dem Packen angefangen.
Hann lifir enn þá á minningunum frá barnæsku sinni á eyjunni.
Er zehrt heute noch von den Erinnerungen an seine Kindheit auf der Insel.
Hér er enn mikið pláss.
Hier ist noch viel Platz.
Hershöfðinginn snéri ósigrinum enn upp í sigur.
Der General verwandelte die Niederlage noch in einen Sieg.
Hún á enn eftir að leggja langan veg að baki sér.
Sie hat noch einen weiten Weg zurückzulegen.
Hún er enn í námi.
Sie studiert noch.
nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung