|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   ES   FI   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   IT   PL   SV   RU   NO   FI   SQ   UK   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: hönd
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: hönd

hönd {kv}
Hand {f}
hönd {kv} [handleggur]
Arm {m}líffærafr.
hönd {kv} [rithönd]
Handschrift {f} [persönlicher Schriftzug]
fyrir hönd {prep} <f.h.>
im Namen [+Gen.]
hægri hönd {kv}
Rechte {f} [Hand]
hönd {kv} barnsins
Hand {f} des Kindes
á hægri hönd {adv}
auf der rechten Seite
á vinstri hönd {adv}
links
að biðja um hönd e-s
um jds. Hand anhalten [geh.]
að leggja hönd á e-n/e-ð
die Hand auf jdn./etw. legen
að rétta upp hönd
sich meldenmennt.
að tala fyrir hönd e-s
für jdn. sprechen
að vera hægri hönd e-s
jds. rechte Hand sein
að þrýsta e-u í hönd e-s
jdm. etw. in die Hand drücken
Hann hefur fallega hönd.
Er hat eine schöne Handschrift.
Hann snerti hönd hennar.
Er berührte ihre Hand.
að greiða út í hönd
in bar zahlen
in bar bezahlen
að koma fram fyrir hönd e-s
jdn./etw. repräsentieren [vertreten]
að leggja hönd á plóginn
mithelfen
Hand anlegen bei jdm./etw.
að rétta upp hönd/höndina
den Arm heben
að sjá sig um hönd
ein Einsehen habenorðtak
að taka sér e-ð í hönd
sichDat. etw. greifen
Barnið þreif í hönd móður sinnar.
Das Kind griff nach der Hand der Mutter.
Ég skammast mín fyrir þína hönd.
Ich fremdschäme mich für dich.
Hann kyssti á hönd henni.
Er küsste ihre Hand.
Hann lét hönd sína hvarfla yfir líkama hennar.
Er ließ seine Hände über ihren Körper wandern.
Hann tók í hönd hennar og leiddi hana út á svalirnar.
Er ergriff sie bei der Hand und führte sie auf den Balkon.
Hann tók sér tímarit í hönd og kom sér þægilega fyrir í sófanum.
Er griff sich eine Zeitschrift und machte es sich auf dem Sofa bequem.
Loksins sá faðir minn sig um hönd og samþykkti hækkun vasapeninganna.
Endlich hatte mein Vater ein Einsehen und stimmte der Taschengelderhöhung zu.
Með brautarstöðina á hægri hönd ekur þú beint áfram þar til þú kemur að leikhúsinu.
Du lässt den Bahnhof rechts liegen und fährst immer geradeaus bis zum Theater.
með e-ð á hægri/vinstri hönd
etw. rechts/links liegen lassen
Stjórnarerindreki kemur fram fyrir hönd síns lands.
Ein Diplomat repräsentiert sein Land.
Taktu þér bók í hönd.
Nimm dir doch ein Buch vor.
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung