|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   ES   FI   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   IT   RU   NO   FI   SQ   UK   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: láta
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: láta

VERB   láta | læt | lét | látið
að láta e-ð
etw. lassen
etw. setzen
etw. stellen
að láta (illa)
sich aufführen
að láta af [embætti, stöðu]
abtreten [Amt, Position]
að láta af e-u
etw. aufgeben
von etw. ablassen
mit etw. aufhören
að láta dólgslega
sich rüpelhaft benehmen
að láta e-ð aftur
etw. schließen [Tür]
að láta e-ð bíða
etw. anstehen lassen
að láta e-ð falla
etw. fallen lassen
að láta e-ð flakka [talm.] [segja, senda]
etw. loslassen [ugs.] [pej.] [sagen, schicken]
að láta e-ð fylgja e-u
etw.Dat. etw. beilegen
etw.Dat. etw. beifügen
að láta e-ð gerast
etw. geschehen lassen
að láta e-ð gilda
etw. gelten lassen
að láta e-ð gossa [talm.] [falla]
etw. fallenlassen
að láta e-ð gossa [talm.] [segja frá]
etw. ausplaudern
lang und breit über etw. reden
að láta e-ð grassera
etw. verschleppenlæknisfr.
að láta e-ð óátalið
etw. dulden
etw. tolerieren
að láta e-ð ósagt
etw. ungesagt lassen
að láta e-ð ráðast
etw. dem Zufall überlassen
að láta e-ð vera
etw. (sein) lassen
etw. stehen lassen [nicht anfassen]
að láta e-ð viðgangast
etw. geschehen lassen [ugs.]
að láta e-m e-ð eftir
jdm. etw. abtreten
jdm. etw. überlassen
jdm. etw. hinterlassen
að láta e-n fá e-ð
jdm. etw. geben [überlassen]
að láta e-n finna e-ð
jdn. etw. merken lassen
að láta e-n fjúka [talm.] [reka úr vinnu]
jdn. feuern [ugs.] [entlassen]
að láta e-n hafa e-ð
jdm. etw. überlassen
jdm. etw. geben [überlassen]
að láta e-n lausan
jdn. befreien
jdn. freigeben
jdn. freilassen
jdn. herausgeben [freilassen]
jdn. laufenlassen [freilassen]
jdn. laufen lassen [freilassen]
að láta e-n njóta e-s
jdm. etw. gewähren
jdm. etw. zugutekommen lassen
að láta e-n róa
sich von jdm. trennen [Liebhaber]orðtak
að láta e-n vita
jdm. Bescheid geben
jdm. Bescheid sagen
jdn. benachrichtigen
jdn. verständigen [benachrichtigen]
að láta e-n/e-ð hverfa
jdn./etw. verschwinden lassen
að láta handtaka e-n
jdn. verhaften lassen
að láta hjólastilla
die Spur einstellen lassenökut.
að láta illa
sich schlecht benehmen
að láta kunngera e-ð
etw. verlautbaren lassen [geh.]
að láta leggja e-ð
etw. verlegen lassen
að láta lífið
umkommen
den Tod erleiden
ums Leben kommen
að láta sem [maður sofi]
tun, als ob [man schläft]
að láta sem e-ð
etw. vorgeben [etwas, was nicht den Tatsachen entspricht, als Grund für etwas angeben]
að láta skrifa e-ð [í reikning]
etw. anschreiben lassen [auf die Rechnung]
að láta tilleiðast
nachgeben
að láta undan
nachgeben
að láta undan [þrýstingi]
umfallen [ugs.] [pej.] [nachgeben]
að láta undan e-m
vor jdm. einknicken
að láta undan e-m/e-u
(vor) jdm./etw. weichen
að láta vaða [talm.]
draufhauen [ugs.]
að láta (boltann) vaða [fótbolti]
draufhalten (auf den Ball) [Fußball]íþr.
að láta á sjá
Abnutzungsmerkmale zeigen
að láta að e-u liggja
etw. insinuieren [unterstellen]
að láta að stjórn [líkamshlutar]
gehorchen [Körperteile]
að láta af draumórum
aus einer Fantasie erwachen
að láta af keisaradómi
abdanken [Kaiser]
að láta af konungdómi
abdanken [König]
að láta af störfum
aus einem Amt scheiden
aus einem Amt ausscheiden
að láta bjóða sér e-ð
sich etw. bieten lassen
að láta brandara flakka [talm.]
einen Witz loslassen [ugs.]
að láta dæluna ganga [talm.]
quasseln [ugs.]
að láta deig hefjast
Teig aufgehen lassenmat.
að láta drauma rætast
Träume wahr werden lassen
að láta e-ð af hendi
etw. abgeben
etw. ausgeben
etw. aus der Hand geben
að láta e-ð aftra sér
vor etw.Dat. zurückschrecken [vor einer Tat]
að láta e-ð bitna á e-m
etw. an jdm. auslassen
að láta e-ð eftir sig
etw. hinterlassen
að láta e-ð eiga sig
etw. bleibenlassen
etw. sausen lassen
etw. (sein) lassen
etw. bleiben lassen
að láta e-ð fara forgörðum
etw. verkümmern lassen
etw. verschenken [verlieren]
að láta e-ð fjara út [um hljóð eða mynd]
etw. ausblenden
að láta e-ð fljóta með
etw. einbeziehen
etw. zusammen mit anderem schicken
að láta e-ð frá sér
etw. hergeben [weggeben]
að láta e-ð ganga (til e-s)
etw. (an jdn.) weitergeben [Brot, Foto, etc.]
að láta e-ð ganga hringinn
etw. reihum gehen lassen
að láta e-ð haldast í e-u
etw. in etw.Dat. belassen
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung