|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   IT   SQ   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   BS   SR   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: svo
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: svo

svo
so
svo {adv}
dann
danach
daher
darauf
derart
dermaßen
rétt svo {adv}
eben [mit Mühe]
gerade mal [ugs.] [eben so]
svo að {conj}
damit
so dass
svo að ... {adv}
sodass ...
svo mikið {adv}
derart
svo mjög {adv}
derart
svo sem {adv}
eigentlich
svo sem {adv} <s.s.>
zum Beispiel <z. B.>
svo til {adv}
so gut wie
mehr oder weniger
(segjum) sem svo {adv}
lass uns sagen
að svo búnu {adv}
danach
að svo stöddu {adv}
an dieser Stelle [fig.]
ekki svo nauið {adj}
nicht so wichtig
Gerðu svo vel!
Bitte!
Bitte schön!
Gjörðu svo vel!
Hier bitte!
Bitte schön!
Lass es dir schmecken!mat.
og svo framvegis {adv} <o.s.frv.>
et cetera <etc.>
und so fort <usf.>
und so weiter <usw.>
Setjum sem svo ...
Nehmen wir mal an, ...
síður en svo {adv}
überhaupt nicht
nicht im Geringsten
svo að segja {adv}
sozusagen
quasi [sozusagen]
svo framarlega sem {conj}
sofern
insofern (als)
svo framarlega sem ...
vorausgesetzt, (dass) ...
svo fremi sem {conj}
solange
svo gott sem {adv}
praktisch
quasi [so gut wie]
svo heitið geti {adj}
nennenswert
svo lengi sem {conj}
solang
so lange
svo um munar {adv}
deutlich [eindeutig, markant]
við svo búið {adv}
daraufhin
þó (svo) að {adv}
dabei [konzessiv]
að rétt svo greina e-ð
etw. erahnen
að talast svo til [e-m talast]
etw. abmachen
etw. vereinbaren
e-ð er ekki svo nauið [talm.]
etw. ist nicht so wichtig
ef svo ber undir {adv}
unter Umständen <u. U.>
ef svo færi að {conj}
angenommen, dass
eins og svo oft {adv}
wie so oft
wie so häufig
Hann bullar svo mikið.
Er redet so viel dummes Zeug.
Já, gjörðu svo vel.
Ja, bitte schön.
Næsti, gjörið svo vel!
Der Nächste, bitte!
Svo best ég viti ...
Soweit ich weiß ...
Svo einfalt er það.
So einfach ist das.
svo eitthvað sé nefnt {adv}
um nur einiges zu nennen
svo gott sem búið
so gut wie fertig
þetta var svo svalt.
Das war so cool.
að haga því svo að ...
es so einrichten, dass ...
að láta svo ummælt að ...
zu sagen, dass ...
að segja (svo) hugur um [e-m segir (svo) hugur um að ...]
ahnen [jd. ahnt, dass ...]
að vilja svo til að . . .
sich so ergeben, dass . . .
(svo) að ekki sé (nú) minnst á ...
ganz zu schweigen von ...
(svo) að ekki sé (nú) talað um ...
ganz zu schweigen von ...
Bekknum var skipt því að hann var svo stór.
Die Klasse wurde geteilt, weil sie so groß war.
Bévaðir skórnir eru svo þröngir að ég kemst ekki í þá.
Die verdammten Schuhe sind so eng, dass ich nicht in sie reinkomme.
Börnin mín skrökva svo gott sem aldrei.
Meine Kinder lügen so gut wie nie.
Ef ég teygi mig, get ég rétt svo náð upp í herbergisloftið.
Wenn ich mich strecke, kann ich die Zimmerdecke gerade noch erreichen.
ef svo heppilega vill til {adv}
im glücklichen Fall
ef svo óheppilega vill til {adv}
im unglücklichen Fall
ef svo ólíklega vill til {adv}
im unwahrscheinlichen Fall
Ég á bara eftir að smeygja mér í skóna, svo getum við farið.
Ich muss nur noch in die Schuhe schlüpfen, dann können wir gehen.
Ég er ekkert svo hrifinn af sterkum mat.
Ich mache mir nicht zu viel aus stark gewürzten Speisen.
Ég er svo óskaplega svangur!
Ich habe solchen Hunger!
Ég er svo reiður út í hann, að ég gæti lamið hann.
Ich bin so wütend auf ihn, ich könnte ihn (in der Luft) zerreißen.
Ég fæ eitthvað svo mikinn kjánahroll yfir því að ...
Ich fremdschäme mich dermaßen, dass ...
Ég fer á undan, þið getið svo komið á eftir.
Ich gehe vor, ihr könnt dann nachkommen.
Ég hef aldrei séð hana svo káta.
Ich habe sie nie so lustig gesehen.
Ég hefði nú gert eitthvað í málinu ef svo háttaði til.
Ich hätte etwas in der Sache getan, wenn die Situation so gewesen wäre.
Ég hjálpa þér, svo að þú náir prófinu.
Ich helfe dir, damit du die Prüfung bestehst.
Ég kannast svo vel við þig.
Du kommst mir so bekannt vor.
Ég mun koma svo framarlega sem mér er það unnt.
Ich werde kommen, insofern es mir möglich ist.
Ég rétt svo náði útskriftarathöfninni.
Die Abschlußveranstaltung habe ich gerade noch mitgekriegt.
Ég trúi ekki lengur á sjálfan mig svo oft hef ég haft rangt fyrir mér.
Ich traue mir selbst nicht mehr, so oft habe ich mich geirrt.
engar rigningarskúrir svo heitið geti
keine nennenswerte Regenschauer
Er einhver nýr kominn um borð? Gjörið svo vel að sýna farmiðana!
Noch jemand zugestiegen? Die Fahrkarten bitte!
Faðir minn kveinaði aldrei, hann sem var svo alvarlega veikur.
Mein Vater hat niemals gejammert, wo er doch so schwer krank war.
Farðu ekki svo lang frá okkur að þú týnist.
Entfern dich nicht so weit von uns, damit du nicht verloren gehst.
Fátt er svo með öllu illt að ekki fylgi nokkuð gott.
Es wird nichts so heiß gegessen, wie es gekocht wird.málshát.
Fimmta boðorðið hljóðar svo: „Þú skalt ekki morð fremja“.
Das fünfte Gebot lautet: „Du sollst nicht töten“.
Frammistaðan var afar léleg, svo að ekki sé dýpra í árinni tekið.
Seine Leistung war gelinde gesagt ziemlich schlecht.
Fyrst vorum við þrjú en svo bættust Peter und Susi í hópinn.
Zuerst waren wir zu dritt, aber dann kamen zu unserer Gruppe noch Peter und Susi hinzu.
Gerið svo vel að spenna beltin!
Bitte anschnallen!
Getur þú fært þig aðeins til svo að ég fái líka sæti?
Kannst du ein wenig rutschen, damit ich auch noch Platz habe?
Getur þú hagað því svo að þú verðir þar stundvíslega klukkan 12 í hádegismat?
Kannst du es so einrichten, dass du pünktlich um 12 Uhr zum Mittagessen da bist?
nach oben | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung