Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   LA   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   |   SK   FR   HU   PL   NL   SQ   ES   IS   RU   SV   NO   FI   IT   CS   DA   PT   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: utan
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: utan

utan {adv}
draußen
auswärts
von außen
utan {prep} [+ef.]
außerhalb [+Gen.]
að utan {adv}
außen
von außen
von draußen
aus dem Ausland
auf der Außenseite
fyrir utan {adv}
draußen
fyrir utan {prep}
außerhalb
ausschließlich
fyrir utan {prep} [+þf.]
neben [+Dat.] [zusätzlich]
fyrir utan {prep} {conj} [+þf.]
außer [+Dat.] [mit Ausnahme von]
utan að {adv}
auswendig
utan borðs {adv}
außenbordsskip
utan háannatíma
außerhalb der Saison
utan heimilis {adv}
auswärts
utan keppni {adj} {adv}
außer Konkurrenz
utan seilingar
außer Reichweite
utan um e-n/ e-ð {prep}
um jdn./etw. herum
utan vetrarbrauta {adj}
extragalaktischstjörnfr.
außergalaktischstjörnfr.
utan við e-ð [fyrir utan e-ð]
außerhalb etw.
utan vinnutíma {adv}
außerhalb der Arbeitszeit
að fara utan
ins Ausland gehen
ins Ausland fahren
ins Ausland reisen
utan af landi
vom Dorf
utan um það {adv}
darum
utan við sig {adj}
zerstreut
geistesabwesend
þar fyrir utan {adv}
außerdem
im Übrigen
að hanga utan í e-m [óeiginl.]
an jdm. kleben [fig.]
að koma að utan
von draußen kommen
aus dem Ausland kommen
að kunna utan að
auswendig können
að læra utan að
auswendig lernen
að ná utan um e-ð
etw. umfassen
að nuddast utan í [e-ð nuddast utan í e-ð]
schleifen [etw. schleift an etw.Dat.]
að rekast utan í e-ð
gegen/an etw.Akk. bumsen [ugs.]
að slá e-n (utan undir)
jdm. eins/eine verpassen [Schlag geben]
að slá e-n utan undir
jdm. eine hauen
jdm. eine Ohrfeige verpassen
jdm. eine scheuern [ugs.]
að slást utan í e-ð
an etw.Akk. schlagen
gegen etw.Akk. schlagen
að strjúkast utan í e-n/e-ð
jdn./etw. streifen [flüchtig berühren]
að taka utan af e-u
etw. auspacken [Geschenk]
að taka utan um e-ð
etw. umfassen
að taka utan um e-n/e-ð
jdn./etw. umarmen
að vefja e-u (utan) um e-ð
etw. um etw.Akk. winden
að vefja e-u utan um e-ð
etw. vermummen
etw. um etw. herumschlagen
að vera utan sjónmáls
außer Sichtweite sein
akstur {k} utan vegar
Offroadfahren {n}vistfr.
dótturfélag {hv} utan samstæðu
nicht konsolidierte Tochtergesellschaft {f}bókh.
hælkrókur {k} að utan [júdó]
Große Außensichel {f} [Judo]íþr.
Hávaði heyrðist að utan.
Von draußen hörte man Lärm.
utan lands og innan {adv}
im In- und Ausland
að núa e-u (við/utan í e-ð)
etw. (an etw.Dat.) reiben
að núa sér utan í e-ð
sich an etw.Dat. scheuern
að reka e-ð/sig (utan) í (e-ð)
(sichDat.) etw. (an etw.Dat.) anschlagen [sich an etw. stoßen]
að reka sig utan í e-n/e-ð
jdn./etw. anstoßen
að rekast óvart utan í e-n
jdn. aus Versehen stoßen
að vera utan við sig
zerstreut sein
garður {k} utan við kastalann
Wall {m} vor der Burg
sölustrimill {kv} utan um bók
Banderole {f}
10 km utan við München var umferðarteppa.
10 km vor München gab es einen Stau.
Allir komu fyrir utan hann.
Alle kamen außer ihm.
Árið 1896 yfirgaf hann sína heimahaga og flutti utan.
Im Jahr 1896 verließ er seine Heimat und wanderte aus.
Barnið hangir utan í móður sinni.
Das Kind klebt an seiner Mutter.
Barnið tók utan um hnéð á henni.
Das Kind umfasste ihr Knie.
Bollinn er óhreinn að utan.
Die Tasse ist außen schmutzig.
Ef þú ert ekki þægur þá slæ ég þig utan undir!
Wenn du nicht brav bist, setzt es was!
Ég á ekki auðvelt með að læra utan að.
Ich kann nicht gut auswendig lernen.
Ég ætla að halda mér utan við þetta.
Ich will mich da ganz raushalten.
Ég kann ekki alla komutímana utan að.
Ich weiß nicht alle Ankunftszeiten (auswendig).
Ég kann þetta utan að.
Ich kann das auswendig.
Ég pakka gjöfinni ekki inn heldur bind bara gjafaband utan um hana.
Ich packe das Geschenk nicht ein, sondern binde nur ein Geschenkband darum.
Fyrir utan borgina eru varla nokkur tré.
Außerhalb der Stadt gibt es kaum Bäume.
Fyrir utan krána voru slagsmál.
Vor der Kneipe gab es eine Schlägerei.
Hann hrasaði og rak höfuðið utan í skápinn.
Er stolperte und schlug mit dem Kopf gegen den Schrank.
Hann stráir salti á ísinn fyrir utan dyrnar.
Er streut Salz auf das Eis vor der Haustür.
Hann vafði teppinu utan um sig.
Er hüllte sich in die Decke ein.
Hjólið nuddast utan í brettið.
Das Rad reibt am Schutzblech.
Hún rakst með öxlina utan í skápinn.
Sie ist mit der Schulter an den Schrank gebumst.
Hún tók utan af vasanum.
Sie hat die Vase ausgepackt.
Húsið lítur vel út að utan.
Von außen sieht das Haus gut aus.
Húsin eru mjög dýr og eru oftast utan við (bæinn).
Die Häuser sind sehr teuer und liegen meist außerhalb.
Kennarinn kennir fyrir utan stærðfræði líka eðlisfræði.
Der Lehrer gibt neben Mathematik auch Physik.
Kennarinn sló hann utan undir með stílabókinni.
Der Lehrer hat ihm das Heft um die Ohren gehauen.
Slagsmálahundurinn sló hann utan undir.
Der Schlägertyp hat ihm eine gehauen.
Stormurinn kastaði skipinu utan í klettana.
Der Sturm schmetterte das Schiff gegen die Felsen.
Við búum utan við borgina.
Wir wohnen außerhalb der Stadt.
Við erum utan af landi.
Wir kommen aus der Provinz.
Það vantaði ekki mikið upp á að ég gæfi honum utan undir.
Es fehlte nicht viel und ich hätte ihm eine Ohrfeige gegeben.
að halda utan um peningana sína
sein Geld zusammenhalten
að nudda e-u ((upp) við/utan í e-ð)
etw. (an etw.Dat.) reiben
nach oben | home© 2002 - 2020 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung