Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   LA   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   BS   |   SK   FR   HU   IS   NL   PL   ES   RU   SQ   SV   NO   FI   IT   CS   PT   DA   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: veg
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!
Isländisch-Deutsch-Wörterbuch: veg

VERB   að vega | veg | /vóg | vegið
á annan veg {adv}
anders
auf andere Weise
að fara veg allrar veraldar
den Weg alles Irdischen gehenorðtak
að fljúga í veg fyrir e-ð
etw. abfangen [durch Kampfjets]flughern.
að koma í veg fyrir e-ð
etw. vereiteln
etw. verhüten
etw. verhindern
etw. unterbinden
etw.Dat. vorbeugen
etw. durchkreuzen [Plan]
etw. aufhalten [verhindern]
etw. abwenden [Gefahr, Katastrophe]
Bandarískar orustuþotur flugu í veg fyrir tvær rússneskar sprengjuþotur.
Zwei russische Bomber wurden von US-Kampfjets abgefangen.
Ég gat ekki komið í veg fyrir að hún færi burt.
Ich konnte nicht verhindern, dass sie wegfuhr.
Ég verð að koma í veg fyrir þetta.
Das muss ich verhindern.
Ég vildi koma í veg fyrir þann misskilning.
Ich wollte diesem Missverständnis vorbeugen.
fari allt á versta veg {adv}
im schlimmsten Fall
Hann réri að því öllum árum að koma í veg fyrir ráðagjörðirnar.
Er trachtete danach, den Plan zu verhindern.
Hún á enn eftir að leggja langan veg að baki sér.
Sie hat noch einen weiten Weg zurückzulegen.
Hún gat rétt svo komið í veg fyrir það versta.
Sie konnte gerade noch das Schlimmste verhüten.
Hún setti ekki hinn langa veg fyrir sig þegar kom að því að heimsækja hann.
Sie hat den weiten Weg nicht gescheut, um ihn zu besuchen.
Mig langar ekki að ganga sama veg til baka.
Ich möchte nicht den gleichen Weg zurückgehen.
Sérsveitir náðu rétt svo að koma í veg fyrir tilræðið.
Sondereinheiten konnten das Attentat gerade noch vereiteln.
Við gátum rétt svo komið í veg fyrir það versta.
Wir konnten gerade noch das Schlimmste verhindern.
þar sem horft er yfir farinn veg {adj} [orðtak]
retrospektiv
Þau koma í veg fyrir getnað með smokkum.
Sie verhüten mit Kondomen.
Þau komu í veg fyrir að áætlunin yrði framkvæmd.
Sie sabotieren den Plan.
að færa allt á betri veg
alles zum Besseren wenden
að hafa veg og vanda af e-u
die Verantwortung tragen für etw.
að koma í veg fyrir að e-r geri e-ð
verhindern dass jd. etw. tut
að koma í veg fyrir að e-r slasi sig
verhindern, dass sich jd. verletzt
að koma í veg fyrir getnað
eine Empfängnis verhüten
eine Schwangerschaft verhüten
að koma í veg fyrir misnotkun laga
den Missbrauch eines Gesetzes unterbinden
að koma í veg fyrir stríð
einen Krieg verhindern
að leggja orð hans út á verri veg
seine Worte schlecht auslegen
að reyna að koma í veg fyrir stórslys
versuchen, eine Katastrophe aufzuhalten
að vera langt á veg kominn
im fortgeschrittenen Stadium sein
nach oben | home© 2002 - 2021 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung